Valur skokk er fyrir alla

Á nýju ári vill Valur skokk minna á starfsemi sína - Valur skokk er fyrir alla og hvetjum við áhugasama á að kíkja á æfingar hjá hópnum.

Æfingar eru eftirfarandi tímum:

  • Mánudag 19:30 Laugardalshöll - þjálfari Helen Ólafsdóttir 
  • Þriðjudag 17:30 Hlíðarendi - þjálfari Daníel Freyr
  • Fimmtudag 17:30 Hlíðarendi - þjálfari Daníel Freyr 
  • Laugardagur 9:00 Hlíðarendi - Þjálfari Daníel Freyr

 

Valur skokk var að ráða nýjan þjálfara til starfa, Daníel Freyr Garðarsson og bjóðum við honum velkominn til starfa.

 

Valsskokkarar hlakka til að sjá þig og munu taka vel á móti þér!

https://www.facebook.com/groups/60003720119/?fref=ts