Fanney, Hildur og Sigríður með U19 til Portúgal

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp sem tekur þátt í æfingamóti i Portúgal í febrúar.

Í hópnum eru þrjár Valsstelpur, þær Fanney Inga Birkisdóttir, Hildur Björk Búadóttir og Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir.

Við óskum stelpunum til hamingju með valið og góðs gengis með liðinu.

May be an image of 3 people and text