European League: Göppingen vs Valur 28. mars

Valur og Göppingen mætast í seinni leik liðanna í 16. liða úrslitum Evrópukeppninnar, þriðjudagskvöldið 28. mars í EWS Arena í Göppingen.

Leikurinn hefst klukkan 20:45 (CEST) að staðartíma og hægt er að nálgast miða með því að smella á meðfylgjandi hlekk: 

www.ticket-onlineshop.com/ols/goeppingen/de/ehf/channel/shop/areaplan/venue/event/492521

Frekari upplýsingar eða aðstoð við miðakaup veitir Teddi en hægt er að senda honum póst á teddi@valur.is