Árskort á heimaleiki Vals komin í sölu
Sala á árskortum Vals er komin í sölu og hvetjum við stuðningsmenn til þess að næla sér í kort og vera með okkur á heimaleikjum í sumar.
Um er að ræða þrjár tegundir af kortum:
-
Fótboltakort
-
Valskort
-
Gullkort
Sala á kortunum fer eingöngu fram á Stubb appinu - Sjá frekari upplýsingar á meðfylgjandi auglýsingu.