Minnum félagsmenn á aðalfund félagsins

Við minnum félagsmenn á aðalfund félagsins fimmtudaginn 27. apríl, klukkan 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins.
Auk þess leggur stjórn félagsins fram tillögu á breytingum á samþykktum félagsins. Tillagan er eftirfarandi:
Tillaga aðalstjórnar Knattspyrnufélagsins Vals til breytinga á samþykktum félagsins - Lögð fram til samþykktar á aðalfundi félagsins 27. apríl 2023.
2. málsliður 1. mgr. 8. gr. verði svohljóðandi:
Skal hann haldinn eigi síðar en 31. maí ár hvert.
Þannig samþykkt á fundi aðalstjórnar 30. mars 2023,
Lárus Sigurðsson formaður