Þriðjudagstvenna, Besta deild kvenna og Oddaleikur í körfunni

Það er sannkölluð íþróttaveisla að Hlíðarenda í dag, mánudaginn 2. maí. 

Klukkan 17:30 fá Valskonur FH-inga í heimsókn þegar liðin mætast í Bestu deild kvenna klukkan 17:30 á Origo-vellinum að Hlíðarenda. 

Strax í kjölfarið fer fram Oddaleikur Vals og Þórs frá Þorlákshöfn í Suway deild karla í körfuknattleik. 

Fjósið opið fyrir báða leiki og hamborgarasala bæði fyrir og milli leikja. Miðasala á báða leiki er í fullum gangi inn á Stubb appinu!