Búið að opna skráningu í sumarstarf Vals

Búið er að opna fyrir skráningu í Sumarstarf félagsins inn á skráningasíðu félagsins sportabler.com/shop/valur
Að vanda er boðið upp á fjölbreytt námskeið fyrir krakka á aldrinum 6-13 ára.
Hér má sjá námskeiðin sem eru í boði:
- Sumarbúðir í Borg fyrir 6-11 ára - 5. námskeið í júní og júlí
- Boltaskóli Vals fyrir 6-10 ára - 3. námskeið í júní
- Knattspyrnuskóli Vals fyrir 6-10 ára - 6. námskeið í júní og júlí
- Handboltaskóli Vals fyrir 6 - 10 ára - 3 námskeið í júní & 2 í ágúst
- Handboltaskóli Vals fyrir 11-13 ára - 3 námskeið í júní og 2 í ágúst
- Körfuboltaskóli Vals fyrir 6-10 ára - 3 námskeið í júní & 2 í ágúst
- Körfuboltaskóli Vals fyrir 11-13 ára - 3 námskeið í júní & ágúst
Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna hér: valur.is/born-unglingar/sumarstarf-vals-2023
Skráningarsíða Vals: sportabler.com/shop/valur
