Jón Jökull og Matthías valdir til úrtaksæfinga með U15

Þórhallur Siggeirsson landsliðsþjálfari U15 karla í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn sem koma saman til úrtaksæfinga dagana 18. - 20. september næstkomandi í Garðabæ.

Æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir Development mót sem fram í Póllandi í byrjun október.

Í hópnum eru Valsararnir Jón Jökull Úlfarsson og Matthías Kjeld. Við óskum strákunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.