Árskortin í körfunni komin í sölu

Árskortin komin í sölu - tryggið ykkur kort í tíma! Stuð-, Megastuð, og Höllywoodkortin eru til sölu á Stubb. Foreldrakortin eru aðeins ætluð forráðamönnum og fara því ekki í opinbera sölu.

Stuðkort

Aðgangur að öllum heimaleikjum kvenna og karlaliða í deild Aðgangur að öllum heimaleikjum í úrslitakeppni (forgangur) Staðgreiðsla 25.000 kr. (Gildir fyrir 1)

Megastuðkort

Aðgangur að öllum heimaleikjum kvenna og karlaliða í deild Aðgangur að öllum heimaleikjum í úrslitakeppni (forgangur) Staðgreitt eða greiðsludreifing í 12 mánuði 40.000 kr. (Gildir fyrir 2)

Hollywoodkort

Aðgangur að öllum heimaleikjum kvenna og karlaliða í deild Aðgangur að öllum heimaleikjum í úrslitakeppni (forgangur) Aðgangur að öllum heimaleikjum í bikar og að úrslitum Staðgreitt eða greiðsludreifing í 12 mánuði 60.000 kr. (Gildir fyrir 2)

Foreldrakort (fyrir forráðamenn iðkenda)

Aðgangur að öllum heimaleikjum kvenna og karlaliða í deild Aðgangur að öllum heimaleikjum í úrslitakeppni (forgangur) Staðgreiðsla 15.000 kr. (Gildir fyrir 1)

Smelltu hér til að ganga frá kaupum á árskorti