Þorrablót Miðbæjar og Hlíða - 27. janúar 2024

Kæru Valsarar - Takið daginn frá fyrir skemmtun ársins því laugardaginn 27. janúar 2024 verður Þorrablót Miðbæjar og Hlíða að veruleika.

Það verður geggjuð dagskrá á Hlíðarenda með frábæru tónlistarfólki og skemmtiatriðum, ljúffengur matur frá sjálfum Þorrakónginum í Múlakaffi og stútfullt hús af skemmtilegu fólki - þér og þínum vinum!

Miðasala í fullum gangi inn á tix.is - Smelltu hér til að kaupa miða.

Fylgist með á Facebook síðunni Þorrablót Miðbæjar & Hlíða - Smelltu hér til að komast inn á síðuna!