Vinningsnúmer á happdrætti Herrakvölds Vals

Herrakvöld Vals fór fram síðastliðið föstudagskvöld þar sem dregið var í happdrætti herrakvöldsnefndar.

Vinningsnúmer má sjá hér að neðan og geta vinningshafar vitjað vinninga á skrifstofu félagsins.  

Happdrættisvinningar - Vinningsnúmer 2023

Blue Lagoon

Tveir Premium aðgangar og óvissuferð á Lava fyrir tvo ásamt Hair Care duo

  • Nr. 1764 
  • Nr . 853

 

Ormsson ehf

55" Samsung sjónvarp

  • Nr.267

 

CCEP

Þrír gjafapakkar af Faustino léttvíni

  • Nr 546 
  • Nr. 95 
  • Nr.1763

Vínklúbburinn.is

  • Jólakassi Nr.737
  • Villibráðakassi Nr.1703
  • Vínkassi mánaðarins Nr. 2472