Haustfundur knattspyrnudeildar 2023

Haustfundur félagsins vegna kosningar í deildarstjórn knattspyrnudeildar verður haldinn í Origo höllinni að Hlíðarenda miðvikudaginn   22. nóvember klukkan 17:00. 

Dagsskrá haustfundar er samkvæmt samþykktum félagsins.