19 Valsarar í æfingahópum yngri landsliða KKÍ

Körfuknattleikssamband Íslands birti í dag æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins. Um er að ræða leikmenn liða U15, U16, U18 drengja og stúlkna auk U20 karla og kvenna.

Þar hafa verið valdir stórir æfingahópar sem koma saman til æfinga í desember og svo verða hópar minnkaðir í kjölfarið á nýju ári fyrir framahaldið í febrúar og næsta vor.

Í hópunum er að finna alls 19 fulltrúa frá Val og óskum við krökkunum til hamingju með valið og góðs gengis á komandi æfingum. 

U15 drengja

 • Diðrik Högni Yeoman
 • Gabriel K. Ágústsson

U16 drengja

 • Arnór Bjarki Halldórsson
 • Elías Páll Einarsson
 • Páll Gústaf Einarsson
 • Stormur Kiljan Traustason

U15 stúlkna

 • Rakel Sara Steinarsdóttir
 • Þórdís Elín Sigurðardóttir

U16 stúlkna

 • Berta María Þorkelsdóttir
 • Emma Cortes Ólafsdóttir
 • Fatima Rós Joof
 • Ingibjörg Sigrún Svaladóttir

U18 stúlkna

 • Þuríður Helga Ragnarsdóttir

U20 kvenna

 • Anna Fríða Ingvarsdóttir
 • Sara Líf Boama

U20 karla

 • Björgvin Hugi Ragnarsson
 • Jóhannes Ómarsson
 • Karl Kristján Sigurðarson
 • Tómas Davíð Thomsen