Árlegt aðventukvöld í Kapellunni miðvikudaginn 13. desember
Árlegt aðventukvöld verðu haldið í Kapellunni miðvikudaginn 13. desember klukkan 20:00.
Ræðumaður verður Séra Hjálmar Jónsson, Valskórin ásamt Karlakórnum Fóstbræður og Karlakór KFUM taka lagið.
Fjósið verður opið á eftir stundina - Allir hjartanlega velkomnir.