Þorrablót Miðbæjar og Hlíða - 27. janúar 2024
Það styttist í Þorrablótið okkar og erum við gríðarlega ánægð með viðtökurnar. Ef þið eruð ekki búin að tryggja ykkur miða er betra að gera það sem allra fyrst því það má gera ráð fyrir að síðustu borðin fari hratt.
- Miðasala fer fram á https://tix.is/is/event/16457/.
- Allar nánari upplýsingar á FB viðburði Þorrablótsins https://fb.me/e/uZFCULsIz
Þorrablótið er fjáröflunarkvöld fyrir íþróttastarf Vals.