Komdu þér í hlaupaform fyrir vorið með Val skokk

Njóttu þess að hlaupa reglulega í góðum félagsskap - Tilboð fyrir fjóra mánuði (jan-apríl) 16.000 krónur.

Settu stefnuna á Víðavangshlaup ÍR á sumardaginn fyrsta eða heilt eða hálft maraþon í Vormaraþoni félags maraþonhlaupara 27. apríl.

Gjaldskrá 2024

  • Árgjald kr. 33.000
  • Hálft ár kr. 21.000

Hlaupið er frá Valsheimilinu, Hlíðarenda þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 17:30 og laugardaga kl. 9:00. Inniæfingar í Laugardalshöll mánudaga klukkan 19:30 (okt-mars).

Smelltu hér til að komast inn á facebook síðu hópsins - Hlökkum til að sjá þig!