Jón Jökull og Mattías til úrtaksæfinga með U15

Þórhallur Siggreirsson landsliðsþjálfari U15 ára drengja í knattspyrnu valdi á dögunum hópa sem koma saman dagana 7.-9. febrúar næstkomandi í Miðgarði, knattspyrnuhúsi Garðabæjar. 

Í hópunum eru tveir Valsarar, þeir Jón Jökull Úlfarsson og Mattías Kjeld sem eru báðir á yngra ári í þriðja flokki. Við óskum stráknum góðs gengis á æfingunum og til hamingju með valið.