Íslandsmeistarar kvenna 2024
Meistaraflokkur kvenna í Handbolta eru Íslandsmeistarar árið 2024
eftir að hafa unnið alla sína leiki í úrslitakeppninni.
Frábær árangur og mikið afrek hjá stelpunum sem töpuðu aðeins einum leik á tímabilinu sem færði þeim hina fullkomna þrennu, Deildar,- Bikar,- og Íslandsmeistarar.
Til hamingju stelpur og til hamingju Valsarar með nýtt ártal á vegginn.
Áfram, hærra!