Sumarstarf Vals hefst í næstu viku

 

Virk dagskrá á Hlíðarenda frá 9-16 alla virka daga

Boltaskólar fyrir hádegi og sumarbúðir eftir hádegi

08:00-09:00: Gæsla

09:00-10:30: Leikir og fjör í gamla sal (fótboltaæfingar yngstu flokka)

10:30-12:00: Boltanámskeið

12:00-12:30: Hádegisgæsla

12:30-16:00: Sumarbúðir í borg

16:00-17:00: Gæsla

*Fyrir heilsdagsprógram eru tvö 1/2 dags námskeið sett í körfu.


Dagskrá og fleirri gagnlegar og praktískar upplýsingar hér: /born-unglingar/sumarstarf-vals-2024.aspx

Skráning hér

 

Sumarbúðir í   borg

https://www.abler.io/shop/valur/sumarbudiriborg

Knattspyrnuskóli Vals

https://www.abler.io/shop/valur/knattspyrnuskoli

Handboltaskóli Vals

https://www.abler.io/shop/valur/handboltaskoli

Körfuboltaskóli Vals

https://www.abler.io/shop/valur/korfuboltaskoli

Fjölgreina Boltaskóli Vals

https://www.abler.io/shop/valur/sumarbudirogboltaskoli

Nestisáskrift

https://www.abler.io/shop/valur/sumarbudiriborg/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzAwNjc=

 

Hlökkum til að sjá ykkur öll og eiga saman dásamlegt íþrótta- og ævintýrasumar. 

 

Sumar 2024