Verðlaun frá ÍBR

Uppgjörsverðlaun frá ÍBR, Valur með 5 tilnefningar!

Á dögunum voru veitt verðlaun frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur til Íþróttakarls, Íþróttakonu og Íþróttaliði Reykjavíkur fyrir árið 2024.

Valur fékk 5 tilnefningar en bæði lið Vals í handbolta voru tilnefnd til Íþróttalið Reykjavíkur. Benedikt Gunnar (handbolta maður) og Kristinn Pálsson (körfuknattleiks maður) fengu tilnefningu til Íþróttakarls og Thea Imani Sturludóttir (handbolta kona) til Íþróttakonu Reykjavíkur.

Þess má geta að Benedikt Gunnar var valinn Íþróttakarl Reykjavíkur og karlalið Vals í handbolta Íþróttalið Reykjavíkur árið 2024.

Óskum við okkar leikmönnum og liðum fyrir tilnefningarnar og þá sérstaklega Benedikt Gunnari og karlaliði Vals í handbolta.

Áfram Valur
Áfram, hærra!