Meistaraflokkur kvenna Evrópubikarmeistarar 2025!

Þann 17.maí síðastliðinn tók meistaraflokkur kvenna Vals á móti BM Porrino í úrslitaleik Evrópubikarsins.

Fyrri leikur liðanna fór fram viku áður og endaði í jafntefli.

Stelpurmar leiddu leikinn og sigruðu með einu marki og var lokastaða leiksins 25-24, heimastelpum í vil.

Það var söguleg stund þegar Evrópubikarinn fór á loft í leikslok.

Við viljum óska leikmönnum, þjálfurum og öllum innilega til hamingju með frábæran sigur!

Valur Evrópumeistarar 2025!

ÁFRAM VALUR!

Evro ́pumeistarar