Símamótið 2025

Símamótið 2025 - Frábær helgi hjá stelpum Vals!

Um helgina tóku 8., 7., 6. og 5. flokkur kvenna hjá Val þátt í hinu stórskemmtilega  Símamóti  - og  öll liðin stóðu sig frábærlega!
Lið 1 hjá 6. flokki kvenna  gerðu sér lítið fyrir og sigraði Símamótið  Lið 2 vann líka til verðlauna í 6. flokki. 
Það var sannkölluð hátíð fótboltans, fullt af gleði, baráttu og samheldni.
Áfram Valur - Áfram stelpur!