ReyCup 2025

Valur á Rey Cup!
Rey
Cup, eitt af stærstu mótunum í sumar, var haldið í vikunni og sendi
Valur 6 lið til leiks ! Öll lið stóðu sig með prýði.
A-lið í 4. flokki lét ekkert stoppa sig og sigraði úrslitaleikinn
4-0 í dag á Laugardalsvelli í úrslitaleik A-liða.
C-lið í 4. flokki átti einnig stórkostlega frammistöðu og tryggði
sér sigur í sinni keppni!
Spennandi tímar framundan á Hlíðarenda


