Kvennakvöld Vals 2025

Hið stórskemmtilega
Kvennakvöld Vals fer fram föstudagskvöldið 10.október að
Hlíðarenda.
Við hvetjum allar konur í Val til að mæta á þennan viðburð og
eiga saman frábæra kvöldstund.
Dagskráin er frábær:
Anna Steinsen verður veislustjóri kvöldsins.
Eftir ljúffengt smáréttahlaðborð verður veglegt
happdrætti.
Daníel Ágúst tekur lagið - blanda af Nýdönsk og GusGus.
Við endum kvöldið á dansgólfinu en DJ
Sóley ætlar að halda uppi góðri stemningu.
Miðasala fer
fram á Stubb: https://stubb.is/events/bX4ZOb
Skráið ykkur í viðburðinn á Facebook
til að missa ekki af neinu: https://fb.me/e/6IYhtiEk7
