Herrakvöld Vals 2025

Þann 7.nóvember verður Herrakvöld Vals haldið með glæsibrag að Hlíðarenda.

Dagskrá kvöldsins:

  • Húsið opnar klukkan 18:30.
  • Veislustjóri er Svali Björgvins
  • Björn Bragi fer með gamanmál
  • Steikarhlaðborð að hætti hússins
  • Arnþór Ingi sér um tónlist
  • Glæsilegt Happdrætti og Uppboð undir leynigests.

 

Skráning fer fram hér.