Evrópubikarmeistara handboltaskóli

Meistaraflokkur kvenna í handbolta heldur handboltaskóla í vetrarfríinu.
Við hvetjum alla iðkendur til þess að grípa tækifærið og læra af okkar færustu leikmönnum.
Handboltaskóli í vetrarfríinu, 24., 27. og 28.október, fyrir 6-11 ára.
Hvar og hvenær:
  • 10:00-11:30
  • Hlíðarenda

Skráning fer fram hér.