Jólavarningur til sölu á Stubb

Nú er hægt að versla jólakúlur og svuntur í vefverslun Vals á Stubb, ásamt Vals crocs merki fyrir crocs skó. Allur ágóði rennur til barna- og unglingasviðs Vals.
Fullkomið í jólapakkann eða skóinn!
Áfram Valur, áfram hærra����