Jólaopnun 2025

Hér að neðan má sjá opnunartíma Hlíðarenda yfir hátíðarnar.
Föstudagurinn 19.desember er síðasti dagur æfinga, ásamt Valsrútu, hjá yngri flokkum fyrir jól. Æfingar hefjast aftur mánudaginn 5.janúar.
Íþróttamaður Vals verður á sínum stað 31.desember og hvetjum við alla til að mæta!
Áfram Valur og gleðilega hátíð!














