Óskilamunir að Hlíðarenda

Óskilamuni Vals má finna þessa dagana uppraðaða að
Hlíðarenda í leit eigenda sinna. Mununum hefur verið raðað í
útskoti á 1.hæð og hvetjum við alla sem eiga leið hjá að líta
við.
Í
lok mánaðar fá munirnir nýtt hlutverk og renna til Rauða
Krossins.
Komdu og athugaðu - það gæti verið þitt.
Einnig minnum við á hópinn okkar fyrir óskilamuni sem má finna hér.














