24 fréttir fundust fyrir janúar 2014

Valur skokk

Langar þig að vera með í hlaupahópi? Kynningarfundur á starfinu framundan hjá hlaupahópnum verður haldinn laugardagsmorguninn 4. Janúar kl 9:30 á Hlíðarenda Lesa meira

Áramótakveðja Vals

Knattspyrnufélagið Valur óskar landsmönnum farsældar á komandi ári. Þökkum stuðninginn, samveruna og sigrana á árinu sem er að líða og hlökkum til góðra stunda á nýju ári. Lesa meira

Haukur Páll í landsliðið

Haukur Páll Sigurðsson hefur verið valinn í landsliðið sem mætir Svíum í vináttuleik í knattspyrnu þann 21.janúar. Leikurinn fer fram í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Lesa meira

Getraunaleikur Vals og 66°NORÐUR

Getraunaleikurinn skemmtilegi fer af stað aftur Lesa meira

Dregið hefur verið í Jólahappdrætti Vals

Búið er að draga í happdrætti Vals. Það var Sýslumaður í Reykjavík sem sá um að draga í happdrættinu. Lesa meira

Íþróttaskóli Vals hefst 11.janúar

Íþróttaskóli Vals, ætlaður fyrir öll börn á leikskólaaldri, hefur göngu sína laugardagsmorguninn 11.janúar. Skráning hefur verið á heimasíðu, einnig er hægt að mæta og ganga frá skráningu á staðnum. Skólinn hefst kl. 9:40 og lýkur kl 10:30. Lesa meira

Ingunn Haraldsdóttir endurnýjar

Í gærkvöldi skrifaði Ingunn Haraldsdóttir undir nýjan samning Lesa meira

Svana Rún endurnýjar samning

Svana Rún Hermannsdóttir skrifaði í gærkvöldi undir nýjan samning Lesa meira

Hlíf Hauksdóttir skrifar undir nýjan samning

Hlíf Hauksdóttir skrifaði í gærkvöldi undir nýjan samning við Val Lesa meira

Dóra María endurnýjar samning

Dóra María Lárusdóttir skrifaði í gærkvöldi undir nýjan samning Lesa meira

Valur - Snæfell Powerade bikarinn

Nú er komið að því! Valur og Snæfell mætast í Powerade bikar kvenna á Hlíðarenda, laugardaginn 18.janúar klukkan 16:00 Við þurfum ykkar stuðning og hvetjum alla Valsara til að koma og styðja við bakið á stelpunum okkar. Lesa meira

Selfoss - Valur Olísdeild kvenna

Þriðjudaginn 21.janúar fara Valsstelpurnar á Selfoss og etja kappi við heimastúlkur. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og auðvitað viljum við sjá sem flesta Valsmenn skunda á Selfoss og styðja við bakið á stelpunum. Lesa meira

Tvær efnilegar skrifa undir samning við handknattleiksdeild Vals

27 stelpur eru að æfa í 3.flokki kvenna og stillum við upp tveimur liðum þar. Stelpurnar eru mjög áhugasamar, æfa vel og hafa metnað til að bæta sig og ná langt. Þetta eru stelpur sem vonandi á komandi árum munu taka við keflinu og spila með meistaraflokki félagsins. Lesa meira

Valur - Afturelding Olís-deild kvenna

Loksins er komið að heimaleik hjá handboltastelpunum í Val. Valur fær Aftureldingu í heimsókn laugardaginn 25.janúar kl. 13:30 í Olísdeild kvenna. Allir á völlinn, þær þurfa ykkar stuðning! Lesa meira

Aðalfundur Fálka

Aðalfundur Fálka verður haldin föstudaginn 7 febrúar Lesa meira

Óskilamunir

Óskilamunir síðustu mánaða hafa verið settir upp á 1. hæð í alrými á Hlíðarenda. Þeir munu vera uppi út miðvikudaginn 29. janúar, en eftir það verða fötin gefin til Rauða krossinn. Lesa meira

Aldrei Spurning - pistill

Það eru liðnir rúmir tveir mánuðir frá síðasta heimaleik Valsstelpna, að vísu eru þær búnar að spila tvo útileiki í byrjun árs en undirritaður sá hvorugan þeirra. Það hefur gengið á ýmsu með heilsufar leikmanna og í leik dagsins jókst heldur á vandræðin. Lesa meira

Lagersala í Valsbúðinni

Lagersala Valsbúðarinnar verður á Hlíðarenda laugardaginn 1. febrúar kl. 10-14. Eldri línur frá Hummel og Errea verða á mjög góðu verði. Bæði Vals merktur fatnaður og ómerktur. Lesa meira

Gönguhópur Vals

Gönguhópur Vals gengur á laugardögum kl.10,30 frá Hlemmi vestur í Aðalstræti og til baka og endar í getraunakaffi Vals. Lesa meira

Darri Sigþórsson til FCK

Hinn ungi og bráðefnilegi leikmaður 2.flokks karla í knattspyrnu, Darri Sigþórsson heldur fljótlega til Danmerkur og mun í febrúar með Danska stórveldinu FC Kobenhavn. Darri Heldur út þann 19.febrúar og mun æfa með FCK til 23.febrúar. Við óskum Darra að sjálfsögðu góðrar ferðar. Lesa meira

Úrtaksæfingar U19 karla í knattspyrnu

Marteinn Högni Elíasson hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U19 liðs karla. Það er frábært fyrir félagið að sjá iðkendur félagsins komast í fremstu röð og við óskum honum að sjálfsögðu til hamingju með árangurinn. Lesa meira

Landsliðsæfingar U19 kvenna í knattspyrnu

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 4 stúlkur úr Val á landsliðsæfingar hjá U19 ára landsliði Íslands í knattspyrnu. Lesa meira

Mads Nielsen til Vals

Knattspyrnufélagið Valur hefur gengið frá lánssamning við hinn gríðarlega efnilega varnarmann Mads Nielsen frá Bröndby IF í Danmörku. Samningurinn gildir til 1.október 2014. Lesa meira