3. júní

Sjö Valsarar í A-kvenna og tveir í A-karla

Kvennalandslið Íslands mætir Finnlandi í tveimur vináttuleikjum í þessum mánuði og valdi landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson hópinn fyrir leikina nú á dögunum. Liðin mætast fyrst í Turku 13. júní og síðan í Espoo á þjóðhátíðardaginn sjálfan, 17. júní. Smelltu á fyrirsögn til að sjá nánar.

Lesa meira
2. maí

Pepsi Max deild kv: Valur - Þór/KA

Valur tekur á móti sameiginlegu liði Þór/KA á Origo-vellinum að Hlíðarenda föstudaginn 3. maí kl. 18:00 í fyrstu umferð Pepsi Max deildar kvenna. Tryggðu þér miða á miðasöluvef Vals.

Lesa meira
17. apríl

Sala á árskortum á heimaleiki Vals hafin

Sala á árskortum á heimaleiki Vals hafin - Hægt er að kaupa árskortin á Hlíðarenda hvort sem er í sjoppu eða á skrifstofu. Einnig er hægt að kaupa kort á miðasöluhlekknum á www.valur.is

Lesa meira
8. apríl

Skólaleikar Vals 2019

Elleftu Skólaleikar Vals voru haldnir fimmtudaginn 21. mars þar sem krakkar á miðstigi hverfisskóla félagsins koma saman og etja kappi í hinum ýmsu leikjum og þrautum í Origo-höllinni. Eins og venja er þá var gríðarleg stemning á meðan leikunum stóð og mjótt var á munum allt til loka þrautar.

Lesa meira