17. apríl

Sala á árskortum á heimaleiki Vals hafin

Sala á árskortum á heimaleiki Vals hafin - Hægt er að kaupa árskortin á Hlíðarenda hvort sem er í sjoppu eða á skrifstofu. Einnig er hægt að kaupa kort á miðasöluhlekknum á www.valur.is

Lesa meira
8. apríl

Skólaleikar Vals 2019

Elleftu Skólaleikar Vals voru haldnir fimmtudaginn 21. mars þar sem krakkar á miðstigi hverfisskóla félagsins koma saman og etja kappi í hinum ýmsu leikjum og þrautum í Origo-höllinni. Eins og venja er þá var gríðarleg stemning á meðan leikunum stóð og mjótt var á munum allt til loka þrautar.

Lesa meira
22. október

Ranveig Karlsen ráðin til Vals

Knattspyrnudeild Vals hefur ráðið Ranveigu Karlsen sem þjálfara 2. flokks kvenna. Ranveig sem er með UEFA A þjálfaragráðu er reynslumikill þjálfari og hefur þjálfað m.a hjá LSK Kvinner (Lilleström) og yngri landsliðum Noregs. Er Ranveig boðin velkomin til starfa og er mikils vænst starfi hennar. Ranveig verður einnig þjálfari 3. flokks og 7. flokks kvenna hjá Val.

Lesa meira