Valsmenn hafa alltaf átt sigursæla meistaraflokka í handknattleik. Hér fyrir neðan má sjá Íslands- og bikarmeistaratitla félagsins frá upphafi.

 

Meistaraflokkur karla

Meistaraflokkur kvenna

Íslandsmeistarar (21) Íslandsmeistarar (16)
1940, 1941, 1942, 1944, 1947, 1948  1962, 1964, 1965, 1966, 1967, 1968, 1969 
1951, 1955  1971, 1972, 1973, 1974
1973, 1977, 1978, 1979  1983
1988, 1989 2010, 2011,2012,2014
1991, 1993, 1994, 1995, 1996, 1998  
2007, 2017 Bikarmeistarar (6)
  1988
Bikarmeistarar (9) 1993
1974,  2000
1988,  2012
1990, 1993, 1998,  2013

2008, 2009, 2011, 2016, 2017

2014