Líf og fjör á æfingu hjá 8. flokki drengja og stúlkna

Það voru sannkallaðir fagnaðarfundir í síðustu viku þegar æfingar hjá yngri flokkum Vals fóru af stað að nýju eftir covid-hlé.

Á meðfylgjandi myndum má sjá leikskólahópana okkar í 8. flokki (3-5 ára) karla og kvenna í fullu fjöri á æfingum í vikunni. 

Flokkurinn æfir tvisvar í viku og hvetja þjálfarar foreldra til að koma og prófa  - Nánari upplýsingar um æfingatíma má finna með því að smella hér.

Nánari upplýsingar veita þjálfarar flokkanna: 

8. flokkur drengja:  Aðalsteinn Sverrisson: adalsteinnsv@gmail.com

8. flokkur stúlkna: Soffía Ámundadóttir: sossaamunda@gmail.com