Skráning í sumarstarf Vals

Skráning í sumarstarfs Vals hefst 24.apríl. Boðið verður upp á bolta-, handbolta-, fótbolta- og körfuboltaskóla fyrir hádegi og Sumarbúðir í Borg eftir hádegi.
Dagsetningar sumarnámskeiða Vals:
Sumarbúðir í Borg - eftir hádegi:
- Námskeið 1: 10-13. júní *4 dagar
- Námskeið 2: 16-20. júní *4 dagar
- Námskeið 3: 23-27. júní
- Námskeið 4: 30. júní-4. júlí
- Námskeið 5: 7.-11. júlí
- Námskeið 6: 14.-18. júlí
Boltaskóli - fyrir hádegi:
- Námskeið 1: 10-13. júní *4 dagar
- Námskeið 2: 18-21. júní *4 dagar
- Námskeið 3: 23-27. júní
Handboltaskóli - fyrir hádegi:
- Námskeið 1: 10-13. júní *4 dagar
- Námskeið 2: 18-21. júní *4 dagar
- Námskeið 3: 23-27. júní
Fótboltaskóli - fyrir hádegi:
- Námskeið 1: 10-13. júní *4 dagar
- Námskeið 2: 16-20. júní *4 dagar
- Námskeið 3: 23-27. júní
- Námskeið 4: 30. júní-4. júlí
- Námskeið 5: 7.-11. júlí
- Námskeið 6: 14.-18. júlí
Körfuboltaskóli - fyrir hádegi:
- Námskeið 1: 10-13. júní *4 dagar
- Námskeið 2: 18-21. júní *4 dagar
- Námskeið 3: 23-27. júní
Hægt að vera í boltaskóla fyrir hádegi og Sumarbúðunum eftir hádegi.
Morgungæsla/dagskrá í boltaskólum frá 8:30 og þar til námskeið/æfingar hefjast.
Gæsla eftir námskeið klukkan 16:00-16:30
Gæsla í hádegi milli klukkan 12:00-12:30.
Nánari upplýsingar vætanlegar.
Frekari upplýsingar um námskeið og fyrirkomulag námskeiða veitir íþróttafulltrúi Vals,
vala@valur.is.
