Valur Reykjavik Logo Vector (.AI) Free Download   YNGRI FLOKKAR VALS | FRÉTTIR 

20. september

Sex Valsstúlkur með U17 til Serbíu

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 ára kvenna valdi á dögunum leikmannahóp til þátttöku í undankeppni EM 2022 sem fer fram í Serbíu. Sex stelpur úr Val í hópnum.

Lesa meira
17. september

3. flokkur kvenna leikur til bikarúrslita

Þriðji flokkur kvenna leikur til bikarúrslita næstkomandi sunnudag þegar liðið mætir Breiðablik á Kópavogsvelli. Flautað verður til leiks á sunnudag klukkan 12:00 - Styðjum stelpurnar til sigurs!

Lesa meira
15. september

Kristján Sindri í hóp hjá U15 gegn Finnum

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari valdi á dögunum leikmenn til þátttöku í tveimur æfingaleikjum gegn Finnum sem fara fram í Mikkeli dagana 20.-24. september næstkomandi - Í hópnum er Valsarinn Kristján Sindri Kristjánsson sem hefur verið frábær með 3. flokki karla í sumar.

Lesa meira
21. ágúst

Búið að opna fyrir skráningu - Haust 2021

Skráning í haustnámskeið yngri flokka Vals opnaði núna um helgina ásamt því að æfingatöflur haustsins hafa verið opinberaðar hér á heimasíðunni. Smelltu á frétt til að sjá æfingatöflur haustið 2021.

Lesa meira
19. ágúst

Yngri flokkar Vals - Skráning fyrir haustið opnar um helgina

Skráning í haustnámskeið yngri flokka Vals opnar núna um helgina ásamt því að æfingatöflur haustsins verða opinberaðar. Mánudaginn 23. ágúst er skólasetning hjá hverfisskólunum á mismunandi tímum og því munu æfingar hjá öllum greinum hefjast samkvæmt hauststundatöflu þriðjudaginn 24. ágúst.

Lesa meira
5. júlí

Þrír Valsarar með U19 á EM

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson völdu á dögunum þá 16 leikmenn sem fara á EM 19 ára liða í Króatíu dagna 12.-22. ágúst - Þrír Valsarar í hópnum og tveir til vara.

Lesa meira
5. júlí

Fjórar stelpur úr Val með U19 á EM

Díana Guðjónsdóttir, Magnús Stefánsson og Guðmundur Helgi Pálsson landsliðsþjálfarar U19 ára liðs kvenna í handbolta völdu á dögunum þá 16 leikmenn sem fara á Evrópumótið í Madekóníu - Smelltu á fyrirsögn til að sjá nánar.

Lesa meira
28. júní

Lilja með U17 á EM í Litháen

Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U17 ára landsliðs kvenna völdu á dögunum þá 16 leikmenn sem spila á EM í Litháen 7. – 15. ágúst næstkomandi.

Lesa meira
23. júní

Glódís og Kolbrá á æfingum með U15

Valsararnir Glódís María Gunnarsdóttir og Kolbrá Una Kristinsdóttir taka þessa dagana þátt í úrtaksæfingum U15 ára kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Þær eru hluti af 32 manna hópi sem Ólafur Ingi Skúlason þjálfari liðsins valdi nú á dögunum.

Lesa meira
15. júní

Sex Valsarar í U-19 ára hóp HSÍ

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson þjálfarar U-19 ára landsliðs Íslands í handknattleik völdu á dögunum 29 leikmenn sem koma saman til æfinga í sumar. Sex Valsarar í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til skoða nánar.

Lesa meira
2. júní

Kristján Sindri í úrtakshóp U15

Lúðvík Gunnarsson þjálfari U15 ára landsliðs karla í knattspyrnu valdi á dögunum úrtakshóp sem kemur saman til æfinga dagana 14.-17. júní næstkomandi á Selfossi - Kristján Sindri í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
26. maí

3. flokkur kvenna deildarmeistari

Þriðji flokkur Valskvenna fengu í gær afhentan deildarmeistaratitilinn í handbolta en liðið varð hlutskarpast í deildarkeppninni með 15 stig eftir 8 leiki. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
18. maí

6. flokkur kvenna eldri Íslandsmeistar í handbolta

Helgina 13.-16.maí var þriðja Íslandsmót hjá eldra ári 6.flokks kvenna (2009) og sendi Valur fjögur lið til keppni. Valur 1 vann 1.deildina og þær hafa unnið öll þrjú mótin í vetur sem þýðir að þær eru orðnar Íslandsmeistarar 2021.

Lesa meira
20. apríl

Kristján Sindri og Snorri Már í úrtakshóp U15

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til úrtaksæfingar dagana 26.-28. apríl næstkomandi. Tveir Valsarar í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
15. janúar

Fjórar Valsstelpur í æfingahóp U17

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 25.-27. Fjórar Valsstelpur í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
14. janúar

Fimm Valsstelpur í æfingahóp U16

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 ára kvenna valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 20. -22. janúar næstkomandi. Í hópnum eru alls fimm stelpur frá Val - Smelltu á fyrirsögn ti að skoða nánar.

Lesa meira
11. janúar

Vilt þú prófa handbolta?

Nýjum iðkendum í 1. - 2. bekk í grunnskóla boðið að prófa handboltaæfingar frítt hjá Val á meðan Heimsmeistaramótið í handbolta fer fram í janúar.

Lesa meira