20. ágúst

Vetrarstarf Vals 2019-20

Ekki reyndist unnt að birta stundatöflur fyrir veturinn í dag eins og vonast var til af óviðráðanlegum orsökum. Æfingatöflur fyrir veturinn 2019-2020 verða birtar hér á heimasíðunni á allra næstu dögum og á sama tíma opnar fyrir skráningar bæði í íþróttagreinar og Valsrútuna.

Lesa meira
29. júlí

Handboltaskóli Vals byrjar 6. ágúst

Handboltaskóli Vals byrjar eftir verslunarmannahelgi, þann 6. ágúst. Boðið verður uppá námskeið fyrir 6 til 15 ára og skipt eftir aldri. Frekari upplýsingar má finna hér í fréttinni. Byrjum handboltaveturinn með stæl!

Lesa meira
29. júlí

Frábær helgi á Rey Cup: 4.fl kvk B1 urðu meistarar

Flottur hópur keppenda frá Val tók þátt í Rey Cup síðustu helgina. Öll lið stóðu sig með prýði en 4. flokkur kvenna B1 varð meistari B-liða og A-lið flokksins lenti í öðru sæti eftir spennandi úrslitaleik. Til hamingju með árangurinn stelpur!

Lesa meira
21. maí

Kristján Hjörvar með Reykjavíkurúrvalinu til Stokkhólms

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna 2019 fer fram í Stokkhólmi dagana 20.-24.maí. Reykvíski hópurinn hélt til Stokkhólms á sunnudaginn var en í liðinu eru 41 keppandi úr átján skólum - Kristján Hjörvar leikmaður 4. flokks Vals í úrvalsliði Reykjavíkur.

Lesa meira
6. maí

3. flokkur kvenna Íslandsmeistari í handbolta

Þriðji flokkur kvenna í handbolta varð í gær Íslandsmeistari í handbolta eftir dramatískan háspennu sigur á Fram á úrslitadegi yngri flokka sem fram fór í Kaplakrika. Smelltu á fyrirsögn til að sjá nánar.

Lesa meira
4. maí

Úrslitadagur yngri flokka - Sunnudaginn 5. maí

Úrslitahelgi yngri flokka í handbolta fer fram núna um helgina og munu lið Vals standa í stórræðum þar sem þrjú lið leika til úrslita. 3. flokkur karla, 3. flokkur kvenna og 4. flokkur karla leika til úrslita í Kaplakrika. Smelltu á fyrirsögnina til að skoða nánar.

Lesa meira