6. desember

Sumarstarf Vals - Skráning í fullum gangi

Skráning í sumarstarf Vals er í fullum gangi og er hægt að skrá iðkendur á skráningarsíðu félagsins.Sumarstarfið hefst að grunnskólum loknum þriðjudaginn 11. júní og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Smelltu á fyrirsögnina til að sjá nánar.

Lesa meira
21. maí

Kristján Hjörvar með Reykjavíkurúrvalinu til Stokkhólms

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna 2019 fer fram í Stokkhólmi dagana 20.-24.maí. Reykvíski hópurinn hélt til Stokkhólms á sunnudaginn var en í liðinu eru 41 keppandi úr átján skólum - Kristján Hjörvar leikmaður 4. flokks Vals í úrvalsliði Reykjavíkur.

Lesa meira
6. maí

3. flokkur kvenna Íslandsmeistari í handbolta

Þriðji flokkur kvenna í handbolta varð í gær Íslandsmeistari í handbolta eftir dramatískan háspennu sigur á Fram á úrslitadegi yngri flokka sem fram fór í Kaplakrika. Smelltu á fyrirsögn til að sjá nánar.

Lesa meira
4. maí

Úrslitadagur yngri flokka - Sunnudaginn 5. maí

Úrslitahelgi yngri flokka í handbolta fer fram núna um helgina og munu lið Vals standa í stórræðum þar sem þrjú lið leika til úrslita. 3. flokkur karla, 3. flokkur kvenna og 4. flokkur karla leika til úrslita í Kaplakrika. Smelltu á fyrirsögnina til að skoða nánar.

Lesa meira
10. desember

Jólabingó Vals: þriðudaginn 18. desember kl. 17

Það er komið að Jólabingói Vals sem verður haldið í veislusalnum á annarri hæð, þriðjudaginn 18. desember kl. 17. Fullt af flottum vinningum og mikið fjör. Við hvetjum alla til að koma og styrkja Barna- og unglingasvið Vals.

Lesa meira
27. nóvember

Fyrirlestraröð Vals: Betri svefn - grunnstoð heilsu

Næsti fyrirlestur í Fræðsluröð Vals verður haldinn þriðjudaginn 4. desember kl. 20 í fyrirlestrarsalnum á efri hæð. Dr. Erla Björnsdóttir mun fjalla um mikilvægi svefns fyrir líkamlega og andlega heilsu. Allir velkomnir, iðkendur, forráðamenn, þjálfarar og aðrir áhugasamir!

Lesa meira
23. nóvember

Landsliðsæfingar yngri flokka í fótbolta

Kári Daníel Alexandersson og Luis Carlos Cabrera Solys hafa verið valdir á úrtaksæfingar hjá U16 og U17 ára landsliðum í knattspyrnu. Þjálfari hópanna er Davíð Snorri Jónasson og óskum við okkar flottu fulltrúum góðs gengis á æfingunum sem fara fram í lok mánaðarins.

Lesa meira
16. október

Óskilamunir

Kæru foreldrar og forráðamenn, endilega kíkið við í óskilamunahornið hjá okkur. Hlutir sem hafa verið til lengri tíma verða bráðum losaðir til Rauða krossins

Lesa meira
28. september

Yngri landslið handbolta

Um helgina standa yfir æfingar hjá yngri landsliðum kvenna og U-15 liði karla. Valur á flottan hóp leikmanna í þessum liðum sem má sjá hér í frétt. Við óskum þeim góðs gengis um helgina!

Lesa meira
28. september

Úrslitastund

Valur - Keflavík á morgun á Origo-vellinum og það verður mikið um dýrðir á svæðinu! Fjósið opnar kl 12:00. Hádegismatur hjá Fálkum. Grillaður hamborgari. Knattþrautir á Friðriksvelli frá 12:00 og svo pizzuveisla og andlitsmálning fyrir yngri kynslóðina í Valsheimilinu fyrir leik.

Lesa meira