5. janúar
Fálkar í samstarfi við yngri flokka Vals sækja jólatré til förgunar gegn greiðslu laugardaginn 10. janúar 2026.
Lesa meira
8. desember
Jólamót Vals, í samtstarfi við Colgate og Ren-A-Party, fór fram helgina 6.-7.desember.
Lesa meira
1. desember
Laugardaginn 29.nóvember fór fram fyrsta Softball mót Vals. Það voru í kringum 80 manns sem spiluðu á mótinu á öllum aldri og gleðin var svo sannarlega við völd.
Lesa meira
4. nóvember
Mánudaginn 3.nóvember stóð Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) fyrir fræðslu fyrir alla þjálfara félagins.
Lesa meira
10. september
Mánudaginn 8.september var haldin Uppskeruhátíð yngri flokka Vals, 5.-8.flokk, í fótbolta.
Lesa meira
20. ágúst
Valsakademían fór fram dagana 6.-15.ágúst.
Námskeiðið heppnaðist gríðarlega vel og tóku rúmlega 170 iðkendur þátt, úr fjölmörgum liðum, í handbotla, fótbolta eða körfubolta.
Lesa meira
16. júlí
Símamótið 2025 – Frábær helgi hjá stelpum Vals!
Lesa meira
9. júlí
Ferðasaga frá Portúgal – Valur á Iber Cup 2025 ⚽
Lesa meira
4. júní
Uppskeruhátíð Vals handbolta (3. og 4.flokkur karla og kvenna) var haldin mánudaginn 2.júní á Hlíðarenda.
Lesa meira
19. maí
Sunnudaginn 18.maí fór fram úrslitadagur 3. og 4.flokks í handbolta. 4.flokkur kvenna og 3.flokkur karla og kvenna Íslandsmeistarar 2025!
Lesa meira
30. janúar
Körfuknattleikssamband Íslands birti á dögunum æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins.
Eftirfarandi fulltrúar Vals hafa verið valdir til áframhaldandi æfinga yngri landsliða KKÍ 16.-18. febrúar nk. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
30. janúar
Þórhallur Siggreirsson landsliðsþjálfari U15 ára drengja í knattspyrnu valdi á dögunum hópa sem koma saman dagana 7.-9. febrúar næstkomandi í Miðgarði, knattspyrnuhúsi Garðabæjar. Tveir Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
24. janúar
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 ára kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp sem kemur saman til úrtaksæfinga sem fara fram í Miðgarði Garðabæ dagana 5. og 6. febrúar næstkomandi. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
14. janúar
Magnús Örn Helgason landsliðsþjálfari U15 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp sem kemur saman til úrtaksæfinga dagana 23.-25. janúar næstkomandi.Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsinu í Garðabæ, tvær Valsstelpur í hópnum.
Lesa meira
31. desember
Fjórði flokkur Vals í handbolta, stelpur fæddar 2009,gerðu sér lítið fyrir og unnu Norden Cup handboltamótið sem haldið er í Gautaborg. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
1. desember
Körfuknattleikssamband Íslands birti í dag æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins. Um er að ræða leikmenn liða U15, U16, U18 drengja og stúlkna auk U20 karla og kvenna. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
30. nóvember
Yngsti aldurshópur yngri flokka í körfubolta, drengja og stúlkna tóku sameiginlega æfingu í gær undir styrkri leiðsögn þjálfarateymi flokksins. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
28. nóvember
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U18 kvenna valdi á dögunum hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum gegn Svíþjóð. Leikirnir fara báðir fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi Stjörnunnar í Garðabæ - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
24. nóvember
Þórhallur Siggeirsson landsliðsþjálfari U15 drengja í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn sem koma saman til úrtaksæfinga dagana 27. - 29. nóvember næstkomandi. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
14. nóvember
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla valdi á dögunum leikmenn til úrtaksæfinga dagana 27. – 29. nóvember næstkomandi. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ en spilað er á kvöldin í knatthúsum á höfuðborgarsvæðinu. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
13. nóvember
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U18 kvenna valdi á dögunum hóp sem tekur þátt í æfingum og leikjum við Svíþjóð.Hópurinn mun koma saman til æfinga helgina 25-26.nóvember og þriðjudaginn 28.nóvember.
Lesa meira
25. september
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 ára kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp stúlkna sem kemur saman til æfinga dagana 2. - 3. október næstkomandi í Miðgarði. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
6. september
Þórhallur Siggeirsson landsliðsþjálfari U15 karla í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn sem koma saman til úrtaksæfinga dagana 18. - 20. september næstkomandi í Garðabæ. Tveir Valsarar í hópnu - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
17. ágúst
Skráning á haustnámskeið yngri flokka Vals opna miðvikudaginn 23. ágúst. Áætlað er að stundatöflur verðir birtar eftir helgi en beðið er eftir staðfestingu á aukatímum utan Hlíðarenda sem kemur í veg fyrir að hægt sé að birta töflurnar.
Lesa meira
17. ágúst
Skráning á haustönn í íþróttaskóla Vals opnaði í dag, fimmtudaginn 17. ágúst. Fyrsti tími haustannar er laugardaginn 26. ágúst. Minnum á að námskeiðið fyllist hratt og því mikilvægt að ganga frá skráningu sem fyrst. Skráning fer fram á skráningarsíðu félagsins sportabler.com/shop/valur/ithrottaskoli
Lesa meira
5. júlí
7. flokkur kvenna hjá Val hefur verið að æfa dyggilega þrisvar sinnum í viku í vetur og fjórum sinnum yfir sumartímann. Hópurinn telur um 45 stelpur sem hafa farið á fjölda móta, þar á meðal á Akranesi og í Njarðvík. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
1. júní
Þrír efnilegir knattspyrnumenn úr Val, þeir Jón Jökull Úlfarsson, Mattías Kjeld og Starkaður Jónasson voru valdir í úrvalslið grunnskólanna í Reykjavík sem hélt í nýliðinni viku til Helsinki og tók þátt í Norðurlandamóti höfuðborga.
Lesa meira
19. maí
Valur varð í gær Íslandsmeistari 4.flokks karla yngri eftir eins marks sigur á FH, 25-24 í æsispennandi leik sem fór fram í Úlfarsárdal þar sem úrslitadagur yngri flokka fór fram. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
4. maí
Búið er að opna fyrir skráningu í Sumarstarf félagsins inn á skráningasíðu félagsins sportabler.com/shop/valur. Að vanda er boðið upp á fjölbreytt námskeið fyrir krakka á aldrinum 6-13 ára. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
4. maí
Þjálfarar U20 ára landsliðs Íslands í körfuknattleik birti á dögunum úrtakshóp sem kemur saman til æfinga um komandi helgi. Alls eru þrír leikmenn úr röðum Vals í hópnum - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
1. maí
Það var frábær dagur í gær að Hlíðarenda þegar fjórði flokkur drengja í knattspyrnu tryggði sér Reykjarvíkurmeistaratitilinn 2023 með 9-0 sigri á flottu liði Víkings.
Lesa meira
2. janúar
Æfingar hjá yngri flokkum hefjast 3. jan sem og Valsrútan. Búið er að opna fyrir skráningu í rútuna og viljum við minna á að ganga þarf frá skráningu í vornámskeið - börnin færast ekki sjálfkrafa á nýtt tímabil. Skráning á vornámskeið (fót- hand- og körfubolta) opnar í hádeginu 3. janúar.
Lesa meira
14. október
Búið er að raða upp óskilamunum síðustu mánaða í anddyri Valsheimilisins og eru foreldrar hvattir til að fara yfir þá ef eitthvað hefur ekki skilað sér heim í byrjun hausts.
Lesa meira
5. október
Þjálfarar yngri landsliða karla í handknattleik völdu á dögunum æfingahópa fyrir liðin sín en áætlað er að þau æfi á höfuðborgarsvæðinu 12. – 16. okt næstkomandi - Alls 16 strákar úr Val í hópunum. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
9. september
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, valdi á dögunum leikmenn til æfinga í Hæfileikamótun dagana 14. – 16.september 2022. Í hópnum er Valsarinn Alexander Ingi Arnarsson - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
19. ágúst
Skráning á haustnámskeið yngri flokka Vals opna þriðjudaginn 22. ágúst - áætlað er að stundatöflur verðir birtar eftir helgi en beðið er eftir staðfestingu á aukatímum utan Hlíðarenda. Valsrútan hefur göngu sína næstkomandi þriðjudag.
Lesa meira
17. ágúst
Skráning á vorönn í íþróttaskóla Vals opnar á morgun, fimmtudaginn 18. ágúst. Fyrsti tími haustannar er laugardaginn 27. ágúst. Minnum á að námskeiðið fyllist hratt og því mikilvægt að ganga frá skráningu sem fyrst.
Lesa meira
8. ágúst
Ólafur Ingi Skúlason landsliðsþjálfari U15 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn sem taka þáttt í tveimur æfingjaleikjum gegn Færeyjum dagana 15. - 19. ágúst næstkomandi. Tvær Valsstelpur í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
8. ágúst
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla í knattspyrnu valdi á dögunum leikmannahóp til þátttöku í tveimur æfingaleikjum sem verða spilaðir 15. - 19. ágúst næstkomandi gegn Færeyingum. Tveir Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
8. ágúst
Valur vann Generation Viborg Cup 2022 í flokki 15 ára stúlkna en mótinu lauk núna um helgina. Stelpurnar léku frábærlega í úrslitaleiknum á móti Vestmanna og urðu lokatölur 21-15 Val í vil. Lið Vals í 17 ára aldursflokki fóru í úrslit bæði í karla- og kvennaflokki.
Lesa meira