30. janúar
Körfuknattleikssamband Íslands birti á dögunum æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins.
Eftirfarandi fulltrúar Vals hafa verið valdir til áframhaldandi æfinga yngri landsliða KKÍ 16.-18. febrúar nk. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
30. janúar
Þórhallur Siggreirsson landsliðsþjálfari U15 ára drengja í knattspyrnu valdi á dögunum hópa sem koma saman dagana 7.-9. febrúar næstkomandi í Miðgarði, knattspyrnuhúsi Garðabæjar. Tveir Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
24. janúar
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 ára kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp sem kemur saman til úrtaksæfinga sem fara fram í Miðgarði Garðabæ dagana 5. og 6. febrúar næstkomandi. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
14. janúar
Magnús Örn Helgason landsliðsþjálfari U15 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp sem kemur saman til úrtaksæfinga dagana 23.-25. janúar næstkomandi.Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsinu í Garðabæ, tvær Valsstelpur í hópnum.
Lesa meira
31. desember
Fjórði flokkur Vals í handbolta, stelpur fæddar 2009,gerðu sér lítið fyrir og unnu Norden Cup handboltamótið sem haldið er í Gautaborg. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
1. desember
Körfuknattleikssamband Íslands birti í dag æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins. Um er að ræða leikmenn liða U15, U16, U18 drengja og stúlkna auk U20 karla og kvenna. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
30. nóvember
Yngsti aldurshópur yngri flokka í körfubolta, drengja og stúlkna tóku sameiginlega æfingu í gær undir styrkri leiðsögn þjálfarateymi flokksins. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
28. nóvember
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U18 kvenna valdi á dögunum hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum gegn Svíþjóð. Leikirnir fara báðir fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi Stjörnunnar í Garðabæ - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
24. nóvember
Þórhallur Siggeirsson landsliðsþjálfari U15 drengja í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn sem koma saman til úrtaksæfinga dagana 27. - 29. nóvember næstkomandi. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
14. nóvember
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla valdi á dögunum leikmenn til úrtaksæfinga dagana 27. – 29. nóvember næstkomandi. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ en spilað er á kvöldin í knatthúsum á höfuðborgarsvæðinu. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
13. nóvember
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U18 kvenna valdi á dögunum hóp sem tekur þátt í æfingum og leikjum við Svíþjóð.Hópurinn mun koma saman til æfinga helgina 25-26.nóvember og þriðjudaginn 28.nóvember.
Lesa meira
25. september
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 ára kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp stúlkna sem kemur saman til æfinga dagana 2. - 3. október næstkomandi í Miðgarði. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
6. september
Þórhallur Siggeirsson landsliðsþjálfari U15 karla í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn sem koma saman til úrtaksæfinga dagana 18. - 20. september næstkomandi í Garðabæ. Tveir Valsarar í hópnu - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
17. ágúst
Skráning á haustnámskeið yngri flokka Vals opna miðvikudaginn 23. ágúst. Áætlað er að stundatöflur verðir birtar eftir helgi en beðið er eftir staðfestingu á aukatímum utan Hlíðarenda sem kemur í veg fyrir að hægt sé að birta töflurnar.
Lesa meira
17. ágúst
Skráning á haustönn í íþróttaskóla Vals opnaði í dag, fimmtudaginn 17. ágúst. Fyrsti tími haustannar er laugardaginn 26. ágúst. Minnum á að námskeiðið fyllist hratt og því mikilvægt að ganga frá skráningu sem fyrst. Skráning fer fram á skráningarsíðu félagsins sportabler.com/shop/valur/ithrottaskoli
Lesa meira
5. júlí
7. flokkur kvenna hjá Val hefur verið að æfa dyggilega þrisvar sinnum í viku í vetur og fjórum sinnum yfir sumartímann. Hópurinn telur um 45 stelpur sem hafa farið á fjölda móta, þar á meðal á Akranesi og í Njarðvík. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
1. júní
Þrír efnilegir knattspyrnumenn úr Val, þeir Jón Jökull Úlfarsson, Mattías Kjeld og Starkaður Jónasson voru valdir í úrvalslið grunnskólanna í Reykjavík sem hélt í nýliðinni viku til Helsinki og tók þátt í Norðurlandamóti höfuðborga.
Lesa meira
19. maí
Valur varð í gær Íslandsmeistari 4.flokks karla yngri eftir eins marks sigur á FH, 25-24 í æsispennandi leik sem fór fram í Úlfarsárdal þar sem úrslitadagur yngri flokka fór fram. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
4. maí
Búið er að opna fyrir skráningu í Sumarstarf félagsins inn á skráningasíðu félagsins sportabler.com/shop/valur. Að vanda er boðið upp á fjölbreytt námskeið fyrir krakka á aldrinum 6-13 ára. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
4. maí
Þjálfarar U20 ára landsliðs Íslands í körfuknattleik birti á dögunum úrtakshóp sem kemur saman til æfinga um komandi helgi. Alls eru þrír leikmenn úr röðum Vals í hópnum - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
1. maí
Það var frábær dagur í gær að Hlíðarenda þegar fjórði flokkur drengja í knattspyrnu tryggði sér Reykjarvíkurmeistaratitilinn 2023 með 9-0 sigri á flottu liði Víkings.
Lesa meira
2. janúar
Æfingar hjá yngri flokkum hefjast 3. jan sem og Valsrútan. Búið er að opna fyrir skráningu í rútuna og viljum við minna á að ganga þarf frá skráningu í vornámskeið - börnin færast ekki sjálfkrafa á nýtt tímabil. Skráning á vornámskeið (fót- hand- og körfubolta) opnar í hádeginu 3. janúar.
Lesa meira
14. október
Búið er að raða upp óskilamunum síðustu mánaða í anddyri Valsheimilisins og eru foreldrar hvattir til að fara yfir þá ef eitthvað hefur ekki skilað sér heim í byrjun hausts.
Lesa meira
5. október
Þjálfarar yngri landsliða karla í handknattleik völdu á dögunum æfingahópa fyrir liðin sín en áætlað er að þau æfi á höfuðborgarsvæðinu 12. – 16. okt næstkomandi - Alls 16 strákar úr Val í hópunum. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
9. september
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, valdi á dögunum leikmenn til æfinga í Hæfileikamótun dagana 14. – 16.september 2022. Í hópnum er Valsarinn Alexander Ingi Arnarsson - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
19. ágúst
Skráning á haustnámskeið yngri flokka Vals opna þriðjudaginn 22. ágúst - áætlað er að stundatöflur verðir birtar eftir helgi en beðið er eftir staðfestingu á aukatímum utan Hlíðarenda. Valsrútan hefur göngu sína næstkomandi þriðjudag.
Lesa meira
17. ágúst
Skráning á vorönn í íþróttaskóla Vals opnar á morgun, fimmtudaginn 18. ágúst. Fyrsti tími haustannar er laugardaginn 27. ágúst. Minnum á að námskeiðið fyllist hratt og því mikilvægt að ganga frá skráningu sem fyrst.
Lesa meira
8. ágúst
Ólafur Ingi Skúlason landsliðsþjálfari U15 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn sem taka þáttt í tveimur æfingjaleikjum gegn Færeyjum dagana 15. - 19. ágúst næstkomandi. Tvær Valsstelpur í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
8. ágúst
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla í knattspyrnu valdi á dögunum leikmannahóp til þátttöku í tveimur æfingaleikjum sem verða spilaðir 15. - 19. ágúst næstkomandi gegn Færeyingum. Tveir Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
8. ágúst
Valur vann Generation Viborg Cup 2022 í flokki 15 ára stúlkna en mótinu lauk núna um helgina. Stelpurnar léku frábærlega í úrslitaleiknum á móti Vestmanna og urðu lokatölur 21-15 Val í vil. Lið Vals í 17 ára aldursflokki fóru í úrslit bæði í karla- og kvennaflokki.
Lesa meira
3. ágúst
Á næstu vikum ætla þjálfarar yngri flokka að senda inn pistla um starfsemi flokkanna og skauta yfir hvernig gengið hefur á yfirstandandi tímabili. 2. flokkur karla reið á vaðið fyrir skömmu en við boltanum tekur 3. flokkur kvenna.
Lesa meira
2. ágúst
Skráning á ágústnámskeið í sumarstarfi Vals er í fullum gangi inn á skráningarsíðu félagsins sportabler.com/shop/valur. Í boði eru bæði handbolta- og körfuboltanámskeið en frekari upplýsingar má með því að smella á fyrirsögnina.
Lesa meira
4. júlí
Á næstu vikum ætla þjálfarar yngri flokka í knatttspyrnu að senda inn pistla um starfsemi flokkanna og skauta yfir hvernig sumarið hefur farið af stað. Annar flokkur karla ríður á vaðið.
Lesa meira
1. júlí
Valsararnir Glódís María Gunnarsdóttir og Kolbrá Una Kristinsdóttur eru báðar i byrjunarliði Íslands sem mætir Noregi klukkan 16:00 í fyrsta leik liðsins sem fer fram í dag á Norðurlandamótinu í knattspyrnu.
Lesa meira
24. júní
Það var svo sannarlega líf og fjör í annarri viku sumarstarfs Vals þar sem þátttakendur í starfinu glæddu Hlíðarendasvæðinu lífi - Skráning á næstu námskeið í fullum gangi.
Lesa meira
16. júní
Það var svo sannarlega líf og fjör í fyrstu viku sumarstarfs Vals þetta árið þegar námskeið fóru af stað síðastliðinn mánudag. Vel yfir 80 börn glæddu Valssvæðinu lífi - Skráning á næstu námskeið í fullum gangi.
Lesa meira
9. júní
Búið er að opna fyrir skráningu í sumarstarf Vals inn á skráningarsíðu félagsins sportabler.com/shop/valur. Nánari upplýsingar er að finna á valur.is/sumarstarf - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
22. maí
3.flokkur karla vann frábæran sigur á Haukum í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta sem fór fram að Varmá í Mosfellsbæ. 4. flokkur kvenna mátti sætta sig við silfur sem er engu að síður frábær árangur. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
9. mars
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 ára kvenna valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til úrtaksæfinga dagana 14. - 16. mars næstkomandi. Þrjár stelpur í Val í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
4. mars
Stelpurnar í 3. flokki kvenna urðu í gær Reykjavíkurmeistarar eftir öruggan 4-0 sigur á Fylki í lokaleik mótsins. Stelpurnar unnu þrjá leiki í mótinu og gerðu tvö jafntefli og markatalan var 14:5. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira