8. október

Kári Daníel með U17 til Skotlands

Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari U17 karla valdi á dögunum leikmannahóp sem tekur þátt í undanriðli EM sem fer fram í Skotlandi - Kári Daníel í hópnum.

Lesa meira
1. október

Margrét Magnúsdóttir söðlar um

Margrét Magnúsdóttir þjálfari sem starfað hefur hjá félaginu frá árinu 2006 söðlaði um í haust og færði sig yfir í Árbæinn til Fylkismanna. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
19. september

Uppskeruhátíð yngri flokka í fótbolta 2019

Uppskeruhátíð verður haldin fyrir iðkendur í fótbolta karla og kvenna fyrir tímabilið 2018-2019 þriðjudaginn 24. september klukkan 17:00. Uppskeruhátíðin er haldin fyrir bæði iðkendur og foreldra sem eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Lesa meira
29. júlí

Handboltaskóli Vals byrjar 6. ágúst

Handboltaskóli Vals byrjar eftir verslunarmannahelgi, þann 6. ágúst. Boðið verður uppá námskeið fyrir 6 til 15 ára og skipt eftir aldri. Frekari upplýsingar má finna hér í fréttinni. Byrjum handboltaveturinn með stæl!

Lesa meira
29. júlí

Frábær helgi á Rey Cup: 4.fl kvk B1 urðu meistarar

Flottur hópur keppenda frá Val tók þátt í Rey Cup síðustu helgina. Öll lið stóðu sig með prýði en 4. flokkur kvenna B1 varð meistari B-liða og A-lið flokksins lenti í öðru sæti eftir spennandi úrslitaleik. Til hamingju með árangurinn stelpur!

Lesa meira
21. maí

Kristján Hjörvar með Reykjavíkurúrvalinu til Stokkhólms

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna 2019 fer fram í Stokkhólmi dagana 20.-24.maí. Reykvíski hópurinn hélt til Stokkhólms á sunnudaginn var en í liðinu eru 41 keppandi úr átján skólum - Kristján Hjörvar leikmaður 4. flokks Vals í úrvalsliði Reykjavíkur.

Lesa meira
6. maí

3. flokkur kvenna Íslandsmeistari í handbolta

Þriðji flokkur kvenna í handbolta varð í gær Íslandsmeistari í handbolta eftir dramatískan háspennu sigur á Fram á úrslitadegi yngri flokka sem fram fór í Kaplakrika. Smelltu á fyrirsögn til að sjá nánar.

Lesa meira
4. maí

Úrslitadagur yngri flokka - Sunnudaginn 5. maí

Úrslitahelgi yngri flokka í handbolta fer fram núna um helgina og munu lið Vals standa í stórræðum þar sem þrjú lið leika til úrslita. 3. flokkur karla, 3. flokkur kvenna og 4. flokkur karla leika til úrslita í Kaplakrika. Smelltu á fyrirsögnina til að skoða nánar.

Lesa meira