Æfingatöflur og nýliðavika

Æfingar haustið 2020 hjá yngri flokkum Vals fara formlega af stað mánudaginn 24. ágúst.

Vikuna 24. ágúst - 30. ágúst verður nýliðavika að Hlíðarenda og eru bæði iðkendum og nýliðum boðið að prófa æfingar í öllum greinum.

Skráning á haustönn hefst svo formlega mánudaginn 31. ágúst. 

Æfingatöflur yngri flokka Vals má sjá hér: 

Valsrútan mun einnig hefja göngu sína að nýju mánudaginn 31. ágúst. Skráning í rútu og aðrar greinar félagsins verður að finna á nýjum skráningarvef: https://www.sportabler.com/shop/valur