Áskrift að dagatali

Hægt er að gerast áskrifandi að leikjadagatali fyrir meistarsflokka karla og kvenna í knattspyrnu og handknattleik.

Leikjaþjónusta Vals

Til er lítið forrit sem hægt er að setja á Android síma þar sem hægt er að fá lista yfir leiki í knattspyrnu og handknattleik. Því miður er ekki hægt að fá upplýsingar um leiki í körfunni þar sem sú leikjaskrá er ekki aðgengileg á tölvulæsu formi.

Ná í app