Félagaskráning (ath ekki skráning barna í íþróttir)

Árgjald félagsmanna er kr. 6.000.

Skráning iðkenda

Knattspyrnufélagið Valur notast við skráningarkerfi sem kallast Nóri sem er einfalt skráningaforrit. Með þessari skráningarsíðu verða skráningar markvissari, allar upplýsingar um iðkendur og forráðamenn, símanúmer og netföng er eins rétt og það á að vera. Þjálfarar geta líka haldið utan um mætingar iðkenda sinna og hafa betri yfirsýn yfir hópinn og innheimta verður skilvirkari. Í gegn um Nóra er auðvelt að ganga frá greiðslu æfingagjalda og ráðstafa frístundastyrk barna.