Hér fyrir neðan eru stuttar leiðbeiningar um hvernig á að gerast áskrifandi að leikjum Vals fyrir sitt dagatal.

1. Opna dagatal

Fara á slóðina https://calendar.google.com, og þá á að koma upp dagatal fyrir þinn Google reikning (account).

2. Gerast áskrifandi

Google - Add Calendar

Til þess að fá stöðugar uppfærslur á þeim leikjum sem Valur spilar í meistaraflokki karla og kvenna í handknattleik og knattspyrnu, þá þarf að gerast áskrifandi að dagatalinu. Við fyrirsögnina Other calendars er hægt að smella á + merkið og þá kemur upp nokkrir valmöguleikar. Þar á að velja From URL.

3. Setja inn slóðina

Google -02

Þá kemur upp lítið box þar sem þú setur slóðina að Vals dagatalinu. Slóðin er https://calendar.valur.club/calendar.ics.

4. Njóta!