Valsakademían fór fram dagana 6.-15.ágúst. Námskeiðið heppnaðist gríðarlega vel og tóku rúmlega 170 iðkendur þátt, úr fjölmörgum liðum, í handbotla, fótbolta eða körfubolta.
Rey Cup, eitt af stærstu mótunum í sumar, var haldið í vikunni og sendi Valur 6 lið til leiks ! Öll lið stóðu sig með prýði🙌