Gefa muni

Ef þú átt mun eða minjagrip tengdan Knattspyrnufélaginu Val sem þú vilt koma í vörslu félagsins væri gott ef þú myndir ná í skráningareyðublað, fylla það út og koma því, ásamt gripnum, til minjanefndar félagsins.