35 fréttir fundust fyrir mars 2013

Þakklæti til Fúsa - pistill

Þriðjudaginn 3. ágúst 1948 keppti 26 ára gamall maður, Sigfús Sigurðsson, í kúluvarpi á Ólympíuleikunum í London. Í forkeppninni kastaði hann 14,49 m og var í hópi þeirra 12 sem komust í úrslit. Lesa meira

Lengjubikar karla og kvenna

Um helgina heldur áfram keppni í Lengjubikarnum í fótbolta. Stelpurnar okkar eiga leik laugardaginn 2.mars gegn Þór/KA kl. 15:00 og fer leikurinn fram í Egilshöll. Á sunnudag þann 3.mars eiga síðan strákarnir leik gegn KA. Leikurinn hefst kl. 18:00 og fer einnig fram í Egilshöll. Lesa meira

Valur deildarbikarmeistari

Sigur og titill í húsi Það er lítið eftir af deildarkeppninni í handbolta. Næst síðustu umferðinni lauk um kvöldmatarleytið í gær þegar Valsstelpur fengu HK í heimsókn. Fyrir leik kvisaðist það út að HSÍ myndi senda mannskap með bikar á svæðið og við myndum fá hann afhentan ef við sigruðum. Lesa meira

Frestað vegna veðurs - Valur - Haukar Domino´s deild kvenna

Miðvikudaginn 6.mars eigast við í Domino´s deild kvenna Valur og Haukar. Leikurinn fer fram á Hlíðarenda og hefst kl.19:15. Við hvetjum alla Valsara til að fjölmenna og styðja stelpurnar. Lesa meira

Bikarhelgi framundan

Um helgina fara fram undanúrslit og úrslit í Símabikarkeppni HSÍ. Stelpurnar okkar ætla sér að sjálfsögðu alla leið og þurfa þinn stuðning. Leikið verður í undanúrslitum laugardaginn 9.mars kl. 13:30 gegn ÍBV og vonumst við að sem flestir mæti til að styðja stelpurnar. Lesa meira

Æfingar falla niður í dag vegna veðurs!

Æfingar hjá yngriflokkum Vals falla niður í dag, miðvikudag sökum veðurs. Valsrútan mun einnig falla niður af sömu ástæðu. Lesa meira

Valur - Víkingur Lengjubikar karla

Fimmtudaginn 7.mars eigast við Valur og Víkingur í Lengjubikar karla. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst kl.19:30. Lesa meira

Valur - ÍA í 1.deild karla körfubolta

Föstudaginn 8.mars eigast við í Vodafonehöllinni Valur og ÍA í 1.deild karla í körfubolta. Leikurinn hefst kl.20:00 og hvetjum við Valsara til að mæta og styðja drengina. Lesa meira

Bridgemót Vals

Bridgemót Vals verður haldið mánudaginn 11.mars og mánudaginn 18.mars. Þetta verður tveggja kvölda tvímenningur sem mun fara fram að Hlíðarenda- Lollastúku dagana 11. og 18.mars n.k.og byrjar kl.19.00 bæði kvöldin. Lesa meira

Bikarhelgi - Áríðandi skilaboð

Kæru Valsarar við hvetjum ykkur til þess að kaupa miða á úrslitaleik Vals og Fram bikarkeppninni í forsölu þar sem Valur fær einungis tekjur af miðum seldum í forsölu. Kláraðu málið núna og miðarnir bíða þín í Höllinni. Hægt er að ganga frá kaupum með því að leggja inn á reikning 0513-26-7076 og kt. 670269-2569 en miðaverð er einungis kr. 1.500.- Muna að senda tilkynningu á dagny@valur.is Lesa meira

Bikarúrslit framundan - Pistill

Það er allra veðra von í bikarkeppni. Allar fyrri ályktanir um getu liða og leikmanna eiga það til að fara fyrir lítið þegar bikarleikir eru annars vegar. Lesa meira

Valur - Haukar í Domino´s deild kvenna

Sunnudaginn 10.mars eigast við Valur og Haukar í Domino´s deild kvenna. leiknum var frestað á miðvikudag vegna veðurs en verður leikinn kl.19:15 á Hlíðarenda. Lesa meira

Valur Bikarmeistari 2013

Valsstúlkur urðu í dag bikarmeistarar í handbolta kvenna annað árið í röð eftir 25-22 sigur á Fram. Stelpurnar vörðu því titilinn frá því í fyrra og er það í fyrsta skipti sem kvennalið Vals gerir það í bikarkeppninni í handbolta. Glæsilegur sigur og árangur hjá þessum snillingum. Lesa meira

Bikar í húsi - Pistill

Stórleikir byrja gjarnan með klaufalegum mistökum og taugaveiklun. Þegar mikið er í húfi og taugarnar hafa verið þandar til hins ítrasta þá verður eitthvað undan að láta. Þannig hófst viðureign Vals og Fram í bikarúrslitum kvenna í dag. Lesa meira

Valur - Grindavík í Domino´s deild kvenna

Miðvikudaginn 13.mars eigast við í Domino´s deild kvenna Valur og Grindavík. Leikurinn hefst kl.19:15 og fer fram að Hlíðarenda. Við hvetjum alla til að mæta og styðja stelpurnar. Lesa meira

Akureyri - Valur í N1 deild karla

Fimmtudaginn 14.mars eigast við Akureyri og Valur í N1 deild karla. Leikurinn fer fram á Akureyri og hefst kl. 19:00. Við hvetjum alla Valsara sem eru á Norðurlandi eða komast norður að fjölmenna og styðja drengina. Lesa meira

Fram - Valur í Lengjubikar karla

Miðvikudaginn 13.mars eigast við í Lengjubikar karla Fram og Valur. Leikurinn fer fram í Úlfarsárdal og hefst kl. 19:00 Lesa meira

Bridgemót Vals

Bridgemót Vals verður haldið mánudaginn 11.mars og mánudaginn 18.mars. Þetta verður tveggja kvölda tvímenningur sem mun fara fram að Hlíðarenda- Lollastúku dagana 11. og 18.mars n.k.og byrjar kl.19.00 bæði kvöldin. Lesa meira

Valur - Hamar í 1.deild karla körfubolta

Sunnudaginn 17.mars eigast við Valur og Hamar í 1.deild karla í körfubolta. Þetta er síðasti heimaleikur okkar og við erum í baráttu um að tryggja okkur úrvalsdeildarsæti. Leikurinn hefst kl.19:15 og hvetjum við Valsara til að fjölmenna og styðja drengina. Lesa meira

ÍBV - Valur N1 deild kvenna

Laugardaginn 16.mars eigast við í Vestmannaeyjum ÍBV og Valur í N1 deild kvenna. Leikurinn hefst kl.13:30 og ef Valsarar eru staddir í Eyjum er tilvalið að skella sér í höllina á laugardag og styðja stelpurnar. Lesa meira

Lengjubikarinn um helgina

Sunnudaginn 17.mars heldur áfram keppni í Lengjubikar karla og kvenna. Stelpurnar eiga leik gegn Stjörnunni í Garðabæ á sunnudag kl.14:00 í Garðabæ. Strákarnir eiga leik sama dag norður á Akureyri gegn Völsungi og hefst sá leikur kl.16:30 og fer hannfram í Boganum Akureyri. Lesa meira

Valur - Keflavík Domino´s deild kvenna

Miðvikudaginn 20.mars eigast við í Domino´s deild kvenna Valur og Keflavík. Leikurinn hefst kl.19:15 og hvetjum við alla Valsara til að fjölmenna. Lesa meira

Fyrirlestur Blátt áfram

Valkyrjur bjóða öllum stjórnarmönnum, starfsfólki, þjálfurum, sjálboðaliðum, foreldrum og aðstandendum sem koma að starfseminni og vinna með iðkendur Vals upp á fyrirlestur frá Blátt áfram. Lesa meira

Laust starf - Húsvarsla á Hlíðarenda

Knattspyrnufélagið Valur auglýsir starf húsvarðar laust til umsóknar. Húsvörður starfar m.a. í verslun og veitingasölu á kvöld-og helgarvöktum. Vinnutími er frá 16:00-23:00 virka daga og 9:00 til 17:00 um helgar en getur breyst lítillega. Lesa meira

Haukar - Valur í N1 deild karla

Fimmtudaginn 21.mars eigast við í N1 deild karla Haukar og Valur. Leikurinn fer fram á Ásvöllum og hefst kl. 19:30. Við hvetjum alla Valsara til að fjölmenna og styðja drengina í baráttunni. Lesa meira

Guðný Jenný framlengir við Val

Guðný Jenný Ásmundsdóttir markvörður meistaraflokks kvenna í handbolta hefur skrifað undir nýjann tveggja ára samning við Val. Lesa meira

Augnablik - Valur 1.deild karla

Föstudaginn 22.mars eigast við í 1.deild karla í körfubolta Augnablik og Valur. Leikurinn fer fram í Kórnum í Kópavogi og hefst kl. 20:30 Lesa meira

Valur - ÍBV í Lengjubikar kvenna

Laugardaginn 23.mars eigast við í Lengjubikar kvenna Valur og ÍBV. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst kl.15:00. Lesa meira

Baráttu sigur - Pistill

Það vita það allir íþróttaunnendur að Haukar og Valur eiga margt annað sameiginleg heldur en litinn á keppnistreyjunni. T.d. eiga bæði félögin sömu rætur þ.e. séra Friðrik stóð á bak við stofnun þeirra beggja. Lesa meira

Íþróttaskóli Vals - vor 2013

Íþróttaskóli Vals hefur göngu sína að nýju strax eftir páskafrí og verður fyrsti tíminn 6.apríl. Skráning í skólann fer fram hjá Viðari Íþróttafulltrúa Vals, vidar@valur.is, eða á heimasíðu vals undir "skráning iðkenda". Lesa meira

Úrslitaleikur á mánudagskvöld!

Mánudaginn 25.mars eigast við í Vodafonehöllinni í hreinum úrslitaleik um sæti í N1 deild karla lið Vals og Aftureldingar. Leikurinn hefst kl.19:30 og hvetjum við alla Valsara til að fjölmenna og styðja strákanna. Lesa meira

Húsvarsla á Hlíðarenda - Laust starf

Knattspyrnufélagið Valur auglýsir starf húsvarðar laust til umsóknar. Húsvörður starfar m.a. í verslun og veitingasölu á kvöld-og helgarvöktum. Vinnutími er frá 16:00-23:00 virka daga og 9:00 til 17:00 um helgar en getur breyst lítillega. Lesa meira

Páskalokun 2013

Valsheimilið verður lokað yfir páskana sem hér segir: Skírdagur 28.mars lokað Föstudagurinn langi 29.mars lokað Laugardagur 30.mars lokað Páskadagur 31.mars lokað Annar í páskum 1.apríl lokað Lesa meira

Þakkir frá handboltanum

Stjórn handknattleiksdeildar vill koma á framfæri þökkum til allra Valsara sem fjölmenntu og studdu drengina gegn Aftureldingu í gær. Sig Lesa meira

Öruggur sigur -Pistill

Það er gaman að mæta á handboltaleik þegar þétt er setið. Einkum þegar er verið að spila leik sem skiptir miklu. Áhorfendur verða nánast eins og einn maður. Lesa meira