Fálkarnir

Við erum vaskur hópur Valspabba sem vinna ötullega að því að styrkja barna- og unglingastarf hjá Val. Þetta gerum við með því safna fé og leggja til vinnu við ýmis tækifæri. Í dag erum við um 30 en stefnum að því fjölga í hópnum til að efla starfið.

Ein aðal fjáröflunarleið okkar hefur verið að grilla og selja pylsur á meistaraflokksleikjum Vals í knattspyrnu og við nokkur önnur tækifæri. Við hittumst einu sinni í mánuði á veturna, borðum saman í Lollastúku og fáum til okkar góða fyrirlesara til að fræða okkur um mál sem tengjast þjálfun og starfi yngri flokka í íþróttum.

Stjórn Fálkanna

NafnStarfNetfang
Einar Logi VignissonFormaðurEinar.Logi.Vignisson@ruv.is
Guðmundur Ragnarsson
Einar Sveinn Þórðarson
Þórhallur Hjálmar Friðjónsson
Þorvaldur Sævar Gunnarsson
Gísli Nils Einarsson
Árni Jónas Kristmundsson

 
Til að kynna sér betur starfsemi Fálka er bent á heimasíðu þeirra www.falkar.is