Fálkarnir

Fálkar erum vaskur hópur Valspabba sem vinna ötullega að því að styrkja barna- og unglingastarf hjá Val. Þetta gerum við með því safna fé og leggja til vinnu við ýmis tækifæri. Starfið er opið öllum pöbbum í Val og hvetjum við alla þá sem hafa áhuga að kynna sér starfið og koma í hópinn.

Aðal fjáröflunarleiðir okkar hafa verið að grilla á meistaraflokksleikjum Vals í knattspyrnu, jólatrásöfnun í hverfinu sem og við aðstoðum yngri flokka við fjáröflum ef þess er óskað. Við hittumst reglulega yfir vetramánuðina og gerum okkur góða stund saman þar sem við fáum til okkar fyrirlesara til að fræða okkur um mál sem tengjast starfi yngri flokka og þjálfun í íþróttum.

Hægt er að ná í Fálka með því að senda tölvupóst á netfangið falkar@falkar.is 

Stjórn Fálkanna

NafnStarfNetfang
Jónas Hlíðar VilhelmssonFormaðurjhvilh@gmail.com
Ólafur Þór KarlssonGjaldkeri22olithor@gmail.com
Frosti Gnarr
Guðni Rúnar Gíslason
Valgarð Finnbogason

 
Til að kynna sér betur starfsemi Fálka er bent á heimasíðu þeirra www.falkar.is