33 fréttir fundust fyrir ágúst 2013

Körfuboltaskóli Vals

Körfuboltaskóli Vals verður haldin fyrstu tvær vikurnar í ágúst. Yfirþjálfari skólans verður Ágúst Björgvinsson þjálfari meistaraflokks karla og kvenna í Val. Leikmenn úr meistaraflokki munu þjálfa í skólanum. Lögð verður áhersla á kennslu undirstöðuatriða í bland við leiki. Lesa meira

Handboltaskóli Óla Stef

Vikurnar 6. – 9. ágúst og 12. - 16. ágúst fer fram handboltaskóli Óla Stef í Vodafonehöllinni. Handboltaskólinn er fyrir börn á aldrinum 8 til 15 ára. Skráning fer fram á skrifstofu Vals milli kl. 12-16 í síma 414-8003 og 414-8005. Einnig á Nóra (sjá valur.is > skráning iðkenda). Lesa meira

Húsið lokað 2.ágúst til og með 5.ágúst

Viljum vekja athygli á að Vodafonehöllin verður lokuð frá 2.ágúst til og með 5.ágúst. Njótið helgarinnar. Lesa meira

Valur - Breiðablik Pepsídeild kvenna

Fimmtudaginn 8.ágúst er heimaleikur í Pepsídeild kvenna þegar við tökum á móti Breiðablik. Leikurinn fer fram á Hlíðarenda og hefst kl.17:45. Við hvetjum alla Valsara til að fjölmenna og styðja stelpurnar. Lesa meira

Rúnar Már til Sundsvall

Einn besti leikmaður okkar Valsmanna gekk í dag í raðir sænska liðsins GIF Sundsvall. Rúnar Már hefur verið í okkar röðum undafarin ár og vaxið jafnt og þétt sem leikmaður og var valinn í íslenska landsliðið á síðasta ári og skoraði m.a. í sínum fyrsta landsleik. Lesa meira

Ath! Breyttur opnunartími á Valsbúð

Ath! Breyttur opnunartími Valsbúðarinnar Opnunartími Valsbúðarinnar verður með breyttu sniði dagana 7. ágúst til 16. ágúst en þá verður búðin opin frá 10:00 - 15:00 alla virka daga. Lesa meira

Handknattleiksdeild Vals óskar eftir þjálfurum fyrir veturinn 2013-14

Handknattleiksdeild Vals óskar eftir að ráða þjálfara til starfa hjá yngri flokkum félagsins veturinn 2013-14. Áhugasamir geta haft samband í síma 414-8005 eða sent tölvupóst á vidar@valur.is. Lesa meira

Valur - Stjarnan Pepsídeild karla

Sunnudaginn 11.ágúst kl.19:15 er stórleikur í Pepsídeild karla er Stjarnan kemur í heimsókn á Hlíðarenda. Það verður mikið um að vera á Hlíðarenda en Peppi mun mæta á svæðið, það verða boltaþrautir og boðið verður upp á Pepsi og snakk. Við hvetjum alla Valsara til að mæta og styðja drengina. Lesa meira

Nýr erlendur leikmaður m.f.l kvenna í handbolta

Handknattleiksdeild Vals hefur samið við erlendan leikmann fyrir m.f.l kvk, Gherman Marinela Ana Lesa meira

ÍBV - Valur í Pepsídeild kvenna

Þriðjudaginn 13.ágúst eigast við í Vestmannaeyjum ÍBV og Valur í Pepsídeild kenna. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og hefst kl.18:00. Lesa meira

Valsarar í landsliðinu

Landslið Íslands undir 17 ára drengja hefur nú lokið keppni á Norðurlandamótinu, en mótið var haldið í Hamar í Noregi í ár. Er skemmst frá því að segja að liðið stóð sig með miklum sóma. Lesa meira

Valur - Þór/KA í Pepsídeild kvenna

Sunnudaginn 18.ágúst kl.16:00 eigast við í Pepsídeild kvenna Valur og Þór/KA. Við hvetjum alla Valsara til að fjölmenna og styðja stelpurnar. Lesa meira

Keflavík - Valur í Pepsídeild karla

Sunnudaginn 18.ágúst fer fram leikur í Pepsídeild karla og eigum við útileik gegn heimamönnum í Keflavík. Leikurinn hefst kl.19:15 og hvetjum við Valsara til að mæta og styðja drengina. Lesa meira

Starf framkvæmdastjóra Knattspyrnufélagsins Vals.

Knattspyrnufélagið Valur óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til að stýra daglegum rekstri félagsins. Lesa meira

Valur - Þór Pepsídeild karla

Sunnudaginn 25.ágúst eigum við heimaleik gegn Þór frá Akureyri. Leikurinn hefst kl.17:00 og eru stuðningsmenn hvattir til að fjölmenna og styðja drengina. Lesa meira

Valssigling um sundin blá

Frábær ferð með stórkostlegu útsýni yfir flottustu flugeldasýningu ársins Lesa meira

Júlíus Þórir Stefánsson í Val

Handknattleiksdeild Vals hefur samið við leikmanninn Júlíus Þórir Stefánsson og mun hann spila með liði Vals í vetur. Júlíus kemur til okkar frá Gróttu og er hann bróðir Finns Inga Stefánssonar leikmanns í meistaraflokki. Lesa meira

ÍR - Valur í Reykjavíkurmóti karla í handbolta

Í kvöld fimmtudaginn 22.ágúst fer fram leikur ÍR og Vals í Reykjavíkurmóti karla í handbolta. Leikurinn fer fram í Seljaskóla og hefst kl. 18:15. Lesa meira

Skemmtilegustu leikir sumarsins

Nú mæta allir og styðja við framtíð félagsins Lesa meira

Fjórar ungar og efnilegar stúlkur skrifa undir nýja samninga.

Fjórar ungar og efnilegar stúlkur hafa skrifað undir nýja tveggja ára samninga við handknattleiksdeild Vals. Lesa meira

Rebekka Rut Skúladóttir skrifar undir nýjan samning.

Rebekka Rut Skúladóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Vals Lesa meira

Æfingatöflur og skráning haustönn 2013

Æfingatöflur vetrarins eru loksins að verða tilbúnar. Þjálfarar í hverjum flokk munu láta vita af breyttum æfingatímum og frá og með morgundeginum 26.ágúst verður hægt að nálgast töfluna á www.valur.is. Handbolti og körfubolti stefna á að hefja æfingar í komandi viku og verður opnað fyrir skráningar í alla flokka mánudaginn 26.ágúst. Lesa meira

Stjarnan - Valur í Pepsídeild kvenna

Miðvikudaginn 28.ágúst eigast við í Garðbæ heimakonur og Valur í Pepsídeild kvenna. Leikurinn hefst kl.19:15 og hvetjum við alla Valsara til að mæta og styðja stelpurnar. Lesa meira

KR - Valur í Pepsídeild karla

Fimmtudaginn 29.ágúst er stórleikur í Pepsídeild karla er við Valsmenn förum í Vesturbæinn og leikum gegn KR. Leikurinn hefst kl.18:00 og vonandi að sem flestir Valsarar sjái sér fært að mæta og styðja drengina. Lesa meira

Indriði Áki valinn í U-19

Indriði Áki Þorláksson leikmaður Vals hefur verið valinn í U-19 ára landslið Íslands sem mætir Skotum í tveimur vináttulandsleikjum í næstu viku. Indriði Áki hefur farið mikinn í liði Vals undanfarið og er þetta viðurkenning á frammistöðu hans. Lesa meira

Valur leikur á Hafnarfjarðarmótinu

Meistaraflokkur Vals tekur þátt í Hafnarfjarðarmótinu Lesa meira

Sigur í fyrsta leik á Haukum

Sigur vannst í fyrsta leik Hafnafjarðarmótsins á liði Hauka Lesa meira

ÍBV - Valur í Pepsídeild karla

Sunnudaginn 1.september eigum við Valsmenn útileik gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og hefst kl.17:00. Lesa meira

Valur - HK/Víkingur í Pepsídeild kvenna

Mánudaginn 2.september eiga stelpurnar heimaleik í Pepsídeild kvenna gegn sameinuðu lið HK/Víkings. Leikurinn fer fram á Vodafonevellinum og hefst kl.18:00. Fálkarnir verða á sínum stað og grilla ofan í gesti og gangandi. Lesa meira

Skemmtilegustu leikir sumarsins

Frábær skemmtun á laugardegi Lesa meira

Æfingatöflur og Valsrúta

Æfingatöflur fyrir haust 2013 eru klárar á netinu. Það er mögulegt að einhverja breytingar verði í körfubolta en þjálfarar munu koma þeim skilaboðum áleiðis til iðkenda. æfingar hefjast samkvæmt töflu í næstu viku og við hvetjum alla foreldra til að skrá iðkendur í sína flokka. Lesa meira

Stelpudagur Vals

Stelpudagur Vals verður haldin 31.ágúst frá 12:00 til 14:00. Þá munu allir kvennaflokkar Vals í knattspyrnu æfa á sama tíma og stelpurnar úr Meistaraflokk verða á svæðinu. Fálkarnir munu svo sjá um að grilla ofan í fólkið. Lesa meira