Merki Knattspyrnufélagsins Vals   YNGRI FLOKKAR | BÚNINGAR & VALSFÖT

 

Macron búningar og æfingaföt

Æfinga- og keppnisklæðnaður Vals er til sölu í Macron búðinni Skútuvogi 11.

Hér er slóð á heimasíðu verslunarinnar: https://macron.is/vorur/lidinokkar/valur/

Hér má sjá staðsetningu verslunarinnar: https://ja.is/macron-store/

New Macron Logo Change 2018- Italian Sportswear company opt for rebranding | Football Kit News

Búningar og gallar BUS.jpg 

Almenna reglan um númer á búningum

Iðkendur í Val geta valið þau númer sem þau vilja á búningana sína til 9 ára aldurs. Fyrir iðkendur á 10 aldursári og eldri gilda neðangreindar reglur: 

  • Iðkendur sem fæðast á ári með sléttri tölu í lok ártals skulu bera slétta tölu á bakinu
    • Dæmi: Iðkandi fæddur 2014 velur slétta tölu
  • Iðkendur sem fæðast á ári með odda tölu í lok ártals skulu bera odda tölu á bakinu
    • Dæmi: Iðkandi fæddur 2013 velur odda tölu

Macron Store hefur undir höndum númeralista hjá 10 ára og eldri og hægt er að velja númer um leið og búningur er keyptur.