Merki Knattspyrnufélagsins Vals   ÆFINGAGJÖLD | LEIÐBEININGAR

 

Knattspyrnufélagið Valur notar skráningarkerfi Sportabler

Til þess að gerast notandi þarf forráðamaður að nýskrá sig og sækja Sportabler snjallforritið - Smelltu hér til að skoða leiðbeiningar um forskráningu og greiðslu æfingagjalda.

Athugið að ráðstöfun frístundastyrks fer í gegnum Sportabler en ekki Rafræna Reykjavík.

Smelltu hér til að skrá iðkanda // Eða farðu inn á www.sportabler.com/shop/valur

UMFG í samstarf við Sportabler - Ungmennafélag Grindavíkur     UMFG í samstarf við Sportabler - Ungmennafélag Grindavíkur    UMFG í samstarf við Sportabler - Ungmennafélag Grindavíkur

Forskráðir iðkendur (Greiða æfingagjöld)

Hvernig greiði ég æfingagjöld, greiðsludreifi, nota frístundastyrk?

Þegar iðkandi hefur verið forskráður þá stofnast reikningur fyrir æfingagjöld á viðkomandi iðkanda eða aðstandenda eftir því sem við á.

Forskráning er t.d. notuð við þegar um er að ræða takmarkað framboð sæta.

**Til að nota frístundastyrk þarf að innskrá sig með íslykli**

     

Hvernig greiði ég reikning hjá forskráðum iðkenda?

Það er hægt að gera á tvo vegu:    

 

Í Tölvu:

  1. Innskrá  mig í verslun félags (www.sportabler.com/shop/valur)
  2. Smella á Ógreitt  (Rauður hnappur efst til vinstri)
  3. Smella á Greiða
  4. Velja Frístundastyrk/Greiðsludreifingu    eftir því sem við á

Í Síma (App):

  1. Fara í verslun  (undir hamborgara)
  2. Velja Verslun félags
  3. Velja Reikningar (undir prófíl)
  4. Smella á Greiða  (Gætuð þurft að skrolla til hægri)
  5. Velja Frístundastyrk/Greiðsludreifingu  eftir því sem við á 

Aðstoð:Ef ykkur vantar aðstoða eða hafið spurningar þá er þjónustuver Sportabler alltaf opið

Nánari upplýsingar veitir íþróttafulltrúi Vals: louisa@valur.is / Beinn sími: 414-8005