Sumarbúðir í Borg - Dagskrá sumarið 2020

Þátttakendur þurfa að taka með sér nesti, nestistími fyrir hádegi er um kl. 10 og um kl. 15 eftir hádegi. Foreldrar eru hvattir til þess að senda börnin sín með hollt og gott nesti. Á föstudögum er í boði að koma með "betra" nesti.

Mikilvægt er að börnin komi klædd eftir veðri og taki með sér útiföt á hverjum degi.

Dagskrá sumarbúðanna gæti riðlast til vegna veðurs.

Umsjónarmaður námskeið : Díana Dögg Magnúsdóttir

GSM: 843-6729 /  Email: dianadogg1909@gmail.com

 

Gott að hafa í huga:

  • Starfið í sumarbúðum hefst stundvíslega klukkan 09:00 á morgnana. 
  • Eftir hádegi byrja sumarbúðir kl. 12:45
  • Þátttakendur þurfa að hafa með sér hollt og gott nesti, fyrir og eftir hádegi. 
  • Klæðum okkur eftir veðri og berum sólarvörn á börnin ef veður er gott.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Sumarbúðir í Borg - Dagskrá sumarið 2020

 

Vikan 8. - 12. júní

 

Mánudagur:

Fyrir hádegi:Leikir á Valssvæði

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Gönguferð og leikir á Klambratúni

 

Þriðjudagur:

Fyrir hádegi:Gönguferð og leikir í Öskjuhlíð

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Heimsókn á slökkvistöðina í Skógarhlíð

 

Miðvikudagur:

Fyrir hádegi:Leikir á Valssvæði

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Heimsókn í Hallgrímskirkju

 

Fimmtudagur:

Fyrir hádegi:Gönguferð og leikir í Hljómskálagarðinum

Hádegismatur

Eftir hádegi:Sundferð (Sundhöll Reykjavíkur)

 

Föstudagur:

Fyrir hádegi:Leikir á Valssvæði

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Strandferð í Nauthólsvík

 

 

Vikan 15. - 19. júní

 

Mánudagur:

Fyrir hádegi:Gönguferð að Reykjavíkurtjörn og leikir í Hjómaskálagarðinum

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Heimsókn á sjóminjasafnið

 

Þriðjudagur:

Fyrir hádegi:Leikir á Valssvæði

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

 

Fimmtudagur:

Fyrir hádegi:Gönguferð og leikir í Öskjuhlíð

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Sundferð (Sundhöll Reykjavíkur)

 

Föstudagur:

Fyrir hádegi:Heimsókn á borgarbókasafn

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Gönguferð og leikir á Klambratúni

 

 

 

Vikan 22. - 26. júní

 

Mánudagur

Fyrir hádegi:Heimsókn í Hallgrímskirkju

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Gönguferð og leikir á Klambratúni

 

Þriðjudagur

Fyrir hádegi:Leikir á Valssvæði

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Heimsókn á Árbæjarsafnið

 

Miðvikudagur

Fyrir hádegi:Heimsókn í Mjölni (ef hægt)

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Heimsókn á lögreglustöðina við Hverfisgötu

 

Fimmtudagur

Fyrir hádegi:Gönguferð og leikir í Öskjuhlíð

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Sundferð (Sundhöll Reykjavíkur)

 

Föstudagur

Fyrir hádegi:Leikir á Valssvæði

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Strandferð í Nauthólsvík

 

 

Vikan 29. júní - 03.júlí

 

Mánudagur

Fyrir hádegi:Gönguferð að Reykjavíkurtjörn og leikir í Hljómskólagarðinum

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Heimsókn á hvalasafnið

 

Þriðjudagur

Fyrir hádegi:Heimsókn í Hallgrímskirkju

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Gönguferð og leikir á Klambratúni

 

Miðvikudagur

Fyrir hádegi:Leikir á Valssvæði

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Heimsókn á slökkvistöðina í Skógarhlíð

 

Fimmtudagur

Fyrir hádegi:Gönguferð og leikir í Öskjuhlíð

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Sundferð (Sundhöll Reykjavíkur)

 

Föstudagur

Fyrir hádegi:Leikir á Valssvæði

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Heimsókn í Perluna

 

 

Vikan 06. - 10. júlí

 

Mánudagur

Fyrir hádegi:Strandferð í Nauthólsvík

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Leikir á Valssvæði

 

Þriðjudagur

Fyrir hádegi:Gönguferð og leikir á Klambratúni

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Heimsókn á þjóðminjasafnið

 

Miðvikudagur

Fyrir hádegi:Gönguferð og leikir í Öskjuhlíð

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Heimsókn á borgarbókasafnið

 

Fimmtudagur

Fyrir hádegi:Leikir á Valssvæði

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Sundferð (Sundhöll Reykjavíkur)

 

Föstudagur

Fyrir hádegi:Heimsókn á sjóminjasafnið

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Gönguferð að Reykjavíkurtjörn og leikir í Hljómskólagarðinum

 

 

Vikan 13. - 17. júlí

 

Mánudagur

Fyrir hádegi:Heimsókn í Perluna

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Leikir á Valssvæði

 

Þriðjudagur

Fyrir hádegi:Gönguferð og leikir í Öskjuhlíð

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Heimsókn á Árbæjarsafnið

 

Miðvikudagur

Fyrir hádegi:Leikir á Valssvæði

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

 

Fimmtudagur

Fyrir hádegi:Gönguferð og leikir á Klambratúni

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Sunderð (Sundhöll Reykjavíkur)

 

Föstudagur

Fyrir hádegi: Leikir á Valssvæði

Hádegismatur:

Eftir hádegi:Heimsókn á borgarbókasafn

 

Námskeið 2.png