Sumarbúðir í Borg - Dagskrá sumarið 2019

Þátttakendur þurfa að taka með sér nesti, nestistími fyrir hádegi er um kl. 10 og um kl. 15 eftir hádegi. Foreldrar eru hvattir til þess að senda börnin sín með hollt og gott nesti. Á föstudögum er í boði að koma með "betra" nesti.

Mikilvægt er að börnin komi klædd eftir veðri og taki með sér útiföt á hverjum degi.

Dagskrá sumarbúðanna gæti riðlast til vegna veðurs.

Umsjónarmaður námskeið 1: Herdís Hallsdóttir (herdis@valur / 895-1711)

Umsjónarmaður námskeið 2-6: Gunnar Guðmundsson

GSM: 694-7331 /  Email: gunnarg16@ru.is

 

Gott að hafa í huga:

  • Starfið í sumarbúðum hefst stundvíslega klukkan 09:00 á morgnana. 
  • Eftir hádegi byrja sumarbúðir kl. 12:45
  • Þátttakendur þurfa að hafa með sér hollt og gott nesti, fyrir og eftir hádegi. 
  • Klæðum okkur eftir veðri og berum sólarvörn á börnin ef veður er gott.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Vikan 11. - 14. júní

Þriðjudagur:

Fyrir hádegi: Leikir og stöðvar á Vals-svæðinu

Hádegismatur:

Eftir hádegi: Vettvangsferð á Klambratún, leikir og þrautakóngur.

Miðvikudagur:

Fyrir hádegi: Gönguferð á Klambratún, frisbí golf og leikir á svæðinu.

Hádegismatur:

Eftir hádegi: Strandferð í Nauthólsvík (Má mæta með dót fyrir ströndina)

Fimmtudagur:

Fyrir hádegi: Hvalasafnið (Gæti færst til)

Hádegismatur:

Eftir hádegi: Sundferð í vesturbæjarlaug

Föstudagur:

Fyrir hádegi: Íþróttir og leikir á Vals-svæðinu

Hádegismatur: Pylsupartí

Eftir hádegi: Gönguferð niður að tjörn - leikir og leiktæki í Hljómskálagarðinum.

 

Vikan 17. - 21. júní

Þriðjudagur // 18. júní

Fyrir hádegi: Heimsókn á borgarbókasafn

Hádegismatur:Kjúklingaréttur með pasta, ferskt salat og ávextir.

Eftir hádegi: Heimsókn á árbæjarsafn

Miðvikudagur // 19. júní

Fyrir hádegi: Íþróttir á Vals-svæðinu

Hádegismatur:Litlar hakkbollur með kaldri skyr-kryddsósu ásamt núðlum og salati.

Eftir hádegi: Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Fimmtudagur // 20. júní

Fyrir hádegi: Spila og leikir á Vals-svæðinu

Hádegismatur:Kjúklingasneið með sveppasósu, kartöflum mais og ávexti.

Eftir hádegi: Sundferð í vesturbæjarlaug

Föstudagur // 21. júní

Fyrir hádegi: Varðskipið óðinn (Gæti færst til)

Hádegismatur: Pylsupartí

Eftir hádegi: Gönguferð í hljómskálagarðinn og leikið þar

           

Vikan 24. - 28. júní

Mánudagur // 24. júní

Fyrir hádegi: Gönguferð á klambratún, frisbí golf og leikið sér á svæðinu

Hádegismatur: Steiktar fiskibollur með karrýsósu gufusoðnum hrísgrjónum og  agúrkubitum

Eftir hádegi: Ratleikur í öskjuhlíð

 

Þriðjudagur // 25. júní

Fyrir hádegi: Kjarvalsstaðir (Gæti færst til)

Hádegismatur: Lambakjötspottur með kartöflumús og salati

Eftir hádegi: Gönguferð í hljómskálagarðinn og leikið þar

 

Miðvikudagur // 26. júní

Fyrir hádegi: Spilað og leikir á Vals-svæðinu

Hádegismatur: Steiktar kjötbollur sósu soðnum kartöflum og grænum baunum,ömmusulta

Eftir hádegi: Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

 

Fimmtudagur // 27. júní

Fyrir hádegi: Heimsókn í mjölnir (Gæti færst til)

Hádegismatur: Lambakjötsmolar með hrísgrjónum og súrsætri sósu ásamt gúrkum, tómötum og vínberjum.

Eftir hádegi: Sundferð í vesturbæjarlaug

 

Föstudagur // 28. júní

Fyrir hádegi: Leikir og íþróttir á Vals-svæðinu

Hádegismatur: Pylsupartí

Eftir hádegi: Heimsókn á árbæjarsafn

 

Vikan 1. - 5. júlí

Mánudagur // 1. júlí

Fyrir hádegi: Heimsókn í Hallgrímskirkju

Hádegismatur: Ítölsk kjötsósa og spaghetti ásamt fersku salati með vínberjum. Nýbakað brauð.     

Eftir hádegi: Gönguferð á klambratún, frisbí golf og leikið sér á svæðinu

Þriðjudagur // 2. júlí

Fyrir hádegi: Heimsókn á borgarbókasafn

Hádegismatur: Ofnbakaður fiskur í raspi með kaldri kryddsósu hrísgrjónum,ísalat,tómatar,gúrkur.

Eftir hádegi: Gengið upp í öskjuhlíð og leikið sér þar

Miðvikudagur // 3. júlí

Fyrir hádegi: Spilað og leikir á Vals-svæðinu  

Hádegismatur: Litlar hakkbollur með kaldri skyr-kryddsósu ásamt kartöflum og salati.

Eftir hádegi: Strandferð í nauthólsvík ( Má mæta með dót fyir ströndina)

Fimmtudagur // 4. júlí 

Fyrir hádegi: Sjóminjarsafnið (Gæti færst til)

Hádegismatur: Kjúklingasneið með sveppasósu, kartöflum mais og ávexti.

Eftir hádegi: Sundferð í vesturbæjarlaug

Föstudagur // 5. júlí

Fyrir hádegi: Leikir og stöðvar á Vals-svæðinu

Hádegismatur: Pylsupartí

Eftir hádegi: Heimsókn á árbæjarsafn

 

Vikan 8. - 12. júlí

Mánudagur:

Fyrir hádegi: Varðskipið óðinn (gæti færst til

Hádegismatur: Kjúklingaréttur með pasta, ferskt salat og ávextir.                       

Eftir hádegi: Strandferð í nauthólsvík ( Má mæta með dót fyir ströndina)      

Þriðjudagur:

Fyrir hádegi: Gönguferð á klambratún, frisbí golf og leikið sér á svæðinu

Hádegismatur: Steiktar kjötbollur með brúnni sósu ,rabbabarasultu, grænum baunum,kartöflum og ávöxtum.

Eftir hádegi: Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

 

Miðvikudagur:

Fyrir hádegi: Gönguferð í hljómskálagarðinn og leikið þar       

Hádegismatur: Steiktur fiskur í brauðraspi með kaldri sósu, salati og ávöxtum.

Eftir hádegi: Hvalasafnið/Perlan

 

Fimmtudagur:

Fyrir hádegi: Heimsókn á Hvalasafn Íslands

Hádegismatur: Lambapottur með hrísgrjónum,salati og brauði.

Eftir hádegi: Sundferð í vesturbæjarlaug 

 

Föstudagur:

Fyrir hádegi: Leikir á Vals-svæðinu

Leikir: stórfiskaleikur(allskyns útgáfur), Skotbolti (allskyns útgáfur), villta vestrið, jósep segir, pógó og kýló

Hádegismatur: Pylsupartí

Eftir hádegi: Ratleikur í öskjuhlíð

 

Vikan 15. - 19. júlí

Mánudagur:

Fyrir hádegi: Íþróttir á Vals-svæðinu

Hádegismatur: Steiktar fiskibollur með karrýsósu og grjónum ásamt ávexti

Eftir hádegi: Þjóðminjasafn Íslands

Þriðjudagur:

Fyrir hádegi: Gönguferð á klambratún, frisbí golf og leikið sér á svæðinu

Hádegismatur: Lambamolar með súrsætri sósu og grjónum ásamt fersku salati.

Eftir hádegi: Leikir og vatnsblöðrustríð

Miðvikudagur:

Fyrir hádegi: heimsókn í mjölnir (Gæti færst til

Hádegismatur:Litlar hakkbollur með kaldri skyr-kryddsósu, ásamt núðlum og salati.

Eftir hádegi: Gönguferð í hljómskálagarðinn og leikið þar

Fimmtudagur:

Fyrir hádegi: Göngutúr og leikir í Öskjuhlíðinni

Hádegismatur:Kjúklingasneið með sveppasósu, kartöflum, mais og ávexti.

Eftir hádegi: Sundferð í Laugardalslaug

 

Föstudagur:

Fyrir hádegi: Strandferð í nauthólsvík ( Má mæta með dót fyir ströndina)

Hádegismatur: Pylsupartí

Eftir hádegi: Heimsókn í fimleikasal Ármanns

Námskeið 2.png