Markmannsþjálfun yngri flokka:
Valur vill setja mikinn metnað í markmannsþjálfun yngri
flokka.
Sigurður. B. Sigurðsson er einnig að
þjálfa markmenn félagsins. Hann er metnaðarfullur þjálfari sem
hefur þjálfað hjá okkur undanfarið ár. Hann er að fara taka UEFA A
markmannsþjálfunina. Sigurður þjálfar iðkendur í 2.flokki -
5.flokki
Aðrir markmannsþjálfarar
félagsins: Bjartur og Særún eru
markmannsþjálfarar yngstu flokka. Þau eru metnaðarfullir markmenn í
elstu flokkum félagsins, en þau eru með markmannsþjálfun í yngstu
flokkum
Sigurður B. Sigurðsson:

Aðrir markmannsþjálfarar:
-Særún Erla Jónsdóttir
- Bjartur Þórirsson