38 fréttir fundust fyrir ágúst 2012

Valur - Breiðablik Pepsídeild karla

Í dag miðvikudag kl. 19:15 mætast í 14.umferð Valur og Breiðablik í Pepsídeild karla. Lesa meira

Stjarnan - Valur Pepsídeild kvenna

Í dag fimmtudag kl.19:30 mæta Valsstelpur í Garðabæinn til að kljást við Stjörnuna. Lesa meira

Handboltaskólinn í fullum gangi

Handboltaskólinn er í fullum gangi þessa dagana og krakkarnir standa sig mjög vel! Leggja hart að sér til þess að undirbúa sig fyrir komandi átök á handboltavellinum í vetur og svo eru jú einhverjir að stíga sín fyrstu skref. Það er virkilega gaman að fylgjast með þessum framtíðarstjörnum okkar ! Lesa meira

KR - Valur í Pepsídeild karla

Á sunnudag kl.19:15 eigast við í Frostaskjóli KR og Valur í 15.umferð í Pepsídeild karla. Lesa meira

Úrtökumót stúlkna fæddar árið 1997

Um helgina verður haldið á Laugarvatni úrtökumót stúlkna, fæddar 1997. 5 leikmenn 3.flokks kvenna í Val hafa verið valdar til þess að taka þátt og erum við mjög stolt af stelpunum. Lesa meira

Valur - KR í Pepsídeild kvenna

Stórleikur í Pepsídeild kvenna þriðjudaginn 14.ágúst kl. 19:15. Lesa meira

Keppnisferð 3.flokks kk og kv til Keele

Nú í lok júlí hélt 3.flokk kk. og kvk. í sameiginlega keppnisferð til Englands. Ferðinni var heitið til Keele, sem er rétt fyrir utan Stoke on Trent. Lesa meira

Hin hliðin

Það er hinn stórefnilegi markvörður Þórdís María sem að sýnir á sér hina hliðina í þetta skipti Lesa meira

Úrtökumót drengja fæddir 1997

Um helgina verður haldið á Laugarvatni úrtökumót drengja, fæddir 1997. Við erum stolt af því að 2 leikmenn 3.flokks karla hafa verið valdar í þetta verkefni. Þetta eru þeir Gunnar Sigurðsson og Darri Sigþórsson. Við óskum þeim að sjálfsögðu til hamingju og vonum að þeim gangi vel um helgina! Lesa meira

Pæjumótið á Siglufirði

Um síðustu helgi var haldið Pæjumótið á Siglufirði og tók Valsstúlkur að sjálfsögðu þátt í því. Valur sendi 5 lið til þátttöku, 2 frá 6.flokki og 3 frá 7.flokki og stóðu stelpurnar sig frábærlega allt mótið. Lesa meira

Spjallborðið

Ákveðið hefur verið að fjarlægja spjallborðið af heimasíðu félagsins. Lesa meira

Leikmenn skrifa undir í körfunni

Leikmenn skrifa undir samninga við körfuknattleikdeild Vals. Lesa meira

Handboltaskólinn

Handboltaskólinn er búinn að vera í fullum gangi og krakkarnir standa sig mjög vel. Lesa meira

Valur - Fylkir í Pepsídeild karla

Í kvöld kl.18:00 eigast við í Pepsídeild karla Valur og Fylkir. Lesa meira

Valur - Fylkir í Pepsídeild kvenna

Á þriðjudag þann 21.ágúst kl.18:30 eigast við í Pepsídeild kvenna Valur og Fylkir. Lesa meira

Húsvarsla í Vodafonehöllinni

Knattspyrnufélagið Valur auglýsir eftir umsóknum um starf við húsvörslu. Lesa meira

Úrslit Borgunarbikars kvenna

Eins og allir vita spila Valskonur til úrslita í Borgunarbikarkvenna n.k laugardag blaðamaður Vals.is fór á stúfana og tók viðtal við þjálfara stúlknana af því tilefni. Lesa meira

Boltaskóli - íþróttaskóli barna

Nú í vetur, sem og þá síðustu, verður í boði Boltaskóli Vals fyrir yngstu íþróttagarpana okkar. Lesa meira

Körfuboltaskóli Vals

Körfuboltaskóli Vals var haldinn dagana 13-17. ágúst í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda.Alls voru um 20 krakkar á aldrinum 5-11 ára sem tóku þátt í körfuknattleiksskólanum þetta árið og hann frá 09.00 til 12.00 alla daga. Lesa meira

Bikarúrslit á laugardag

Laugardaginn 25.ágúst leika Valskonur til úrslita í Borgunarbikarkeppni KSÍ gegn liði Stjörnunnar. Lesa meira

Yngsta bikarlið sögunar ?

Er Valsliðið yngsta bikarlið sögunar ? Lesa meira

Íþróttafulltrúi

Knattspyrnufélagið Valur auglýsir starf íþróttafulltrúa laust til umsóknar. Lesa meira

Æfingatímar fyrir veturinn 2012-2013

Nú fer vetrarstarfið okkar senn að hefjast fyrir tímabilið 2012-2013 og eru æfingatöflurnar óðum að taka á sig rétta mynd. Athugið þó að einhverjar breytingar gætu átt sér stað á næstunni. Lesa meira

Flottur árangur hjá 6.flokki karla

Í gær lauk keppni í Íslandsmóti 6.fl kk. Valur hefur staðið sig gríðarlega vel í þessum aldursflokki. Lesa meira

Borgunarbikar kvenna

Eins og allir vita spila stelpurnar okkar stærsta leik sumarsins n.k laugardag. Blaðamaður vals.is hitti Rakel Loga og tékkaði á stemmingunni. Lesa meira

Bongoblíða á Borgunarbikar

Allir á völlinn í bongoblíðu Lesa meira

Stjarnan bikarmeistari

Stjarnan úr Garðabæ varð í dag bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir sigur á Val 0-1. Lesa meira

3.flokkur karla í bikarúrslit

Í gær áttust við í undanúrslitum bikarkeppni karla í 3.flokki Valur og Breiðablik. Lesa meira

Keflavík - Valur í Pepsídeild karla

Í kvöld kl.18:00 mætast í Bítlabænum Keflavík og Valur. Lesa meira

Íþróttafulltrúi Vals

Knattspyrnufélagið Valur auglýsir starf íþróttafulltrúa laust til umsóknar. Lesa meira

Æfingar hefjast 3. september

Æfingar í handbolta og körfubolta hefjast skv. æfingatöflu næstkomandi mánudag 3.september. Við bjóðum alla iðkendur, nýja sem gamla, velkomna inn í nýtt tímabil og óskum þeim góðs gengis. Ráðnir hafa verið frábærir þjálfarar á alla flokka og hlökkum við til komandi tímabils. Lesa meira

3.fl.kvenna - Bikarúrslit

Á föstudag þann 31.ágúst kl.18:00 leika stúlkurnar í 3.fl. kvenna til úrslita í bikarkeppninni gegn Breiðablik. Lesa meira

Katla valin í U17 landslið kvenna

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 ára kvenna, hefur valið 18 manna hóp til þess að taka þátt í undankeppni EM sem fram fer í Slóveníu í byrjun september. Lesa meira

FH - Valur í Pepsídeild kvenna

Í dag er leikur í 16.umferð Pepsídeildar kvenna er FH tekur á móti Valskonum í Kaplakrika. Lesa meira

Þjálfari 7.fl.kv fótbolta

Knattspyrnudeild Vals leitar að hressum og góðum þjálfara fyrir 7.flokk kvenna tímabilið 2012-13. Æskilegt er að þjálfarinn hafi náð 25 ára aldri og hafi reynslu af því að vinna með börnum. Einnig þarf hann að vera skipulagður, metnaðarfullur og jákvæður einstaklingur með Valshjarta. Lesa meira

Valur - Stjarnan Pepsídeild karla

Á sunnudag kl.18:00 mætast Valur og Stjarnan í Pepsídeild karla. Lesa meira

Vetraræfingar og skólarúta

Æfingar hefjast á mánudag. Viljum biðja alla foreldra um að kynna sér æfingatíma en einhvejir tíma kunnu að hafa breyst síðustu daga af óhjákvæmilegum örsökum. Skólarútan hefst svo viku síðar, mánudaginn 10.september. Lesa meira